AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 39
opna svæöiö í miðborg Reykjavíkur, ef frá eru skildar Tjörnin og Vatnsmýrin. Þær byggingar, sem standa á holtinu, gefa því vissulega mikinn og áberandi svip, en Skólavörðuholtið er jafnframt ómissandi hlekkur í útivistarkeðju borgarinnar og það gegnir og mikilvægu hlutverki sem athvarf og leiksvæði fyrir íbúa nærliggjandi hverfa. Og það hefur sterka sögulega skírskotun, sem byggist á nálægð þess við helsta sögusvið þjóðarinnar um ríflega tveggja alda skeið. í skipulaginu er þess freistað að taka á þeim fjöl- mörgu þáttum er tengjast umhverfi og starfsemi á Skólavörðuholti. Meginmarkmiðin eru, í stuttu máli, eftirfarandi: I að styrkja sögulega skírskotun og mikilvægi Skólavörðuholts I að treysta Skólavörðuholtið sem þungamiðju í ásýnd og starfsemi miðbæjarins I að bæta tengsl þess við önnur opin svæði í miðborginni I að búa Hallgrímskirkju verðugt umhverfi I að skapa nýja möguleika til dagvistar, skóla- starfs, íþrótta og útivistar í hjarta borgarinnar I að bæta umferð og aðkomu á Skólavörðuholti I að tryggja öryggi vegfarenda, einkum aldraðra og skólabarna I að styrkja götumyndina á svæðinu með nýbygg- ingum og landmótun I að setja fram raunhæfa valkosti í húsnæðismál- um Iðnskólans I að skapa Listasafni Einars Jónssonar aukið sýningarsvæði og bætta aðkomu I að búa ferðamönnum og öðrum gestum aðlað- andi aðstöðu í samræmi við hið nýja skipulag hefur umferðar- kerfi Skólavörðuholtsins verið endurbætt með það í huga að tryggja betri yfirsýn ökumanna og auka öryggi gangandi vegfarenda. Þar vegur þyngst á metum flutningur gatnamóta Eiríksgötu og Njarð- argötu, en við þann flutning hefur myndast opið svæði fyrir framan Listasafn Einars Jónssonar, með gróðri, bekkjum og rúmgóðri aðkomu fyrir gesti safnsins, sem hæfir vel safnbyggingunni og nánasta umhverfi hennar. Tilfærsla gatnamótanna skapar einnig nýtt sjónarhorn fyrir umferð upp (norður) Njarðargötu og beinir ásýnd vegfarenda að kirkjunni, en ekki fram hjá henni, sem áður var. Hallgrímskirkja er og verður þungamiðja Skóla- vörðuholts. Allar hugmyndir og skipulag á holtinu hljóta að taka mið af henni og þeirri augljósu þörf að skapa henni fastan ramma er undirstrikar mik- ilvægi hennar og sérstöðu. Með hinu nýja skipulagi hefur Hallgrímskirkju verið búin hlutlaus en áhrifarík umgjörð í formi sporöskjulaga torgs, sem situr á austur-vestur ás kirkjunnar og mun umlykja hana alla, þegar framkvæmdum verður að fullu lokið. Útlínur spor- öskjunnar eru annars vegar afmarkaðar með mynstraðri hellulögn, en hins vegar með röð Ijósa- súlna er umlykja hana. Ljósasúlurnar eru óbein lýsing; þunnir geislar en ekki sterk flóðlýsing, sem eiga formræn tengsl við stuðlabergssúlur í kirkj- unni sjálfri. Notkun Ijósasúlna frekar en t.d. gróð- urs til að skapa lóðrétta afmörkun sporöskjunnar er æskileg, m.a. vegna viðhalds, árstíðarsveiflna og vindálags. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.