AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 50
Mynd af styttunum tekin af Simson, ekki vitaö hvaöa ár. Mynd Héraðsbókasafnið á ísafirði.
Garöurinn hefur margt í sér sem minnir á evrópska
garöa (franska og ítalska). Langöxull, meö þver-
öxlum gengur í gegnum garöinn, stíf blómabeð
meö ákveönum köntum, vatn og byrgi (í miö- og
suður- evrópskum göröum var gjarnan manngerö-
ur hellir eöa hús til aö hægt væri aö komast inn úr
sólinni). En jafnframt er ýmislegt sem minnir á ís-
lenska byggingarhefö, beðin upphækkuö meö torfi
og hellirinn hlaöinn eins og hringlaga fjárbyrgi.
Einnig eru í garöinum fánastöng á grashól, skeifu-
laga sólbaðslaut og steinbeö sem algengt var aö
finna í íslenskum görðum (eöa viö híbýli manna)
um miðbik aldarinnar. Þetta má segja aö séu ís-
lensk garðþemu meö skírskotun í umhverfiö; bæj-
arhólar, graslautir og holt.
Þegar tekist er á viö svona verkefni vakna ávallt
margar spurningar. Svörin eru ótalmörg eftir því
hvernig litiö er á málin. Markmiöin þurfa að vera
skýr og taka þarf ákvöröun um hvort ætlunin er að
endurgera garðinn í „upprunalegri mynd“ eöa
hvort þróun megi eiga sér staö og þá hvernig.
Garður Simsons var oröinn þétt gróinn og hálfkaf-
færöur í trjágróöri fyrir snjóflóöiö. Hávaxin tré voru
stolt Simsons eftir greinum hans að dæma, en
einnig tegundafjöldi og framleiösla á trjáplöntum,
jarðarberjum og grænmeti.
Viö tillöguna, sem hér er kynnt, er byggt á grunn-
hugmynd Simsons eins og hún birtist í skissu
hans, á módeli og Ijósmyndum. Jafnframt var
ákveöið aö mæta nýjum tímum og nýjum eigend-
um.
Komiö er fyrir litlu bílastæöi nálægt inngangi og
stígum fjölgaö. Reynt aö einfalda gerö beöa og
limgerða til aö létta viðhald. Lagt er til aö koma
fyrir sölu- eöa ræktunarreitum fyrir skógræktina og
auka þar með fjölbreytni í garðinum fyrir gesti.
Bætt er við stígum og komiö fyrir bekkjum á nokkr-
um stöðum.
Ráögert er aö koma fyrir litlu húsi á svipuöum staö
og stærö og sumarhús Simsons var. Trjágöngin
sem mörkuöu innganginn í garðinn veröi endur-
gerö. Grasbalinn viö húsið veröi stækkaöur
nokkuð í noröur og stórt beö með ylli minnkaö að
mun. Meðfram veginum veröi litlir ræktunnarreitir
sem aöskildir eru meö klipptum limgeröum, líkt og
upphaflega var í garðinum. Einnig er möguleiki á
litlu gróðurhúsi. í þessum reitum getur veriö ýmis-
legt, jaröarber, grænmeti, uppeldi trjáplantna, fjöl-
48