AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 55

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 55
Þaö er nauðsynlegt fyrir íslenskt skipulag aö byggja upp sín eigin sérstöku þéttbýlisskipulags- einkenni. Aölöguö íslenskri verðráttu og landi, þar sem skipulag gatna, þéttun byggöa, varðveisla landslags og gróöurs eru notuð markvisst til aö byggja upp byggðarkjarna sem skapa skjól og þægileg útirými á milli bygginga. Þaö er til dæmis hvergi í skipulagslögum né í reglugerð, ákvæöi um nauösyn þess aö sýna hvernig skipulag rýmis og gatna eigi aö tengjast innbyrðis. Hvernig vegfar- andi eigi aö rata eöa skapa þá tilfinningu aö tiiheyra sérstöku hverfi eöa staö, hvað þá aö sýna í 3-vídd rýmin í götum eða hvernig stuðla eigi aö vistvænni þróun af einhverjum toga. Ég tel nauösynlegt aö skapa betri forsendur snemma á vinnslutigi skipulags, þar sem sýnt er fram á heildarmynd í íbúðabyggðum, vistvænt umhverfi, og þar meö skapa betri þéttbýlismyndun viö íslenskar aöstæöur. Eftirfarandi stefnumótun er sett fram sem nauðsyn þess að skilgreina mark- miö skipulags nýbyggða og stefna í átt aö þéttun byggða, minnkuðum vegalengdum og bættu út- rými: 1) Stefnumótun um hvaöa náttúrlegt landslag og jaðarsvæði viö viljum vernda viö borgarmörkin, og hversu langt viö viljum aö einstök þéttbýli vaxi(eða hvenær þau eru ofvaxin, teygð of langt). 2) Þéttbýlis/borgar formgerð ætti aö vera „poly- centric" eöa mismargir sjálfstæöir kjarnar. 3) Blönduð landnotkun og þéttleiki 4) Mismunandi forgangsrööun (hiearchy) í rýmis- myndun. 5) Samband milli byggingararkitektúrs og almenn- ingsrýma ætti aö vera úrbanískt. 6) Byggöarkjarnar ættu aö vera skipulagðir sem heild þar sem félagslegu, efnahagslegu og vist- fræðilegu þættirnir eru hafðir í huga, þar sem vinnustaður og íbúöir mynda samstæöa heild viö hvort annaö og í jafnvægi. 7) Þéttbýlishönnun á að fjalla um almennings- svæöi, torg, útivistarsvæði, daglegar feröir og göt- ur fyrir margar tegundir farartækja. Þaö var einnig lagt til í þessari ritgerö aö hinar ýmsu skipulagsstofnanir á íslandi ættu aö hafa frumkvæöi að eftirfarandi verkefnum, sem þó eru mögulega mun fleiri, til að ná fyrrgreindum mark- miöum í nýbyggðum: 1) Rannskaka eldri byggöarkjarna og skilgreina það sem nýtilegt er „góöa hönnun“ og þar sem komið er á framfæri hönnunarleiðum til aö skapa skjólgóö rými og vistlegar götumyndir. 2) Faglega unnar skoðanakannanir, þar sem al- mennningsálit og hugmyndir um nýbyggðir koma fram á efnahags-, félags- og umhverfislegum for- sendum. 3) Umhverfisannsóknir, s.s. veöurfar og rými og samtenging þess við fólk og atferli: Hvaöa hönnunarþættir geta stuðlað að því aö skapa vistvænlega þéttbýliskjarna (hvaöa form- gerð) fyrir íbúa á þessari breiddargráðu? Þaö er staöreynd að íbúðavænt þéttbýlisrými er ekki dularfulit og óframkvæmanlegt, heldur er það raunverulegt aö vel hönnuö rými eru notuð af fólki. Flest útirými þéttbýlis fjalla um dvöl og gegnum- streymi fólks og farartækja því aö nýbyggöir sem hafa ákveðið fyrirkomulag (order) þurfa nefnilega ekki endilega aö hafa góöa formgerð (structure). Þaö er fullvíst að við getum ekki byggt hönnun á útópískum hugmyndum (þó margir reyni) ein- göngu, heldur veröa hönnuöir aö sætta sig viö aö byggja á raunverulegum íslenskum staöreyndum um atferlismynstur fólks, aðlagað nútíma lífs- háttum og staðbundnu landslagi. Á upplýsingaöldinni er ísland ekki eyland í alheim- inum, heldur hluti af vistkerfi jarðarinnar í heild. Til aö hanna betri byggðir þurfum viö aö mæta ís- lenskum aðstæðum. ■ Lokaverkefni Bjarkar Guömundsdóttur MSc í URBAN DESIGN - SKIPULAGSFRÆÐI 1997. Verkefniö var unnið viö Arkitekta- og skipu- lagsdeildina í Heriot-Watt University, Edinburgh, Skotlandi. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.