AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 56

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 56
ÞRÁINN HAUKSSON, LANDSLAGSARKITEKT MIÐBÆR.SELFOSS OG BÆJARGARÐUR VIÐ SIGTUN Samkeppni um miðbœjarskipulag rið 1990 var haldin samkeppni um miðbæjarskipulag á Selfossi. Meg- inviðfangsefni samkeppninnar var að styrkja fremur sundurlausa mið- bæjarmynd og að leysa úr óþægi- legum umferðaraðstæðum við syðri enda Selfossbrúar. Tillaga undirritaðs og Sigurðar Hallgrímssonar arkitekts og eins eigenda Arkþings var valin til 1. verðlauna og ólíkt framvindu mála eftir margar aðrar samkeppnir þá hefur verðlaunatillagan verið höfð að leiðarljósi og lögð til grundvallar við frekari úrvinnslu deiliskipulags og framkvæmda í mið- bænum. Lagt var til að hjarta Selfoss yrði skilgreint á því svæði, þar sem þrjár meginumferðaræðar mæt- ast, þ.e. Austurvegur, Eyravegur og Selfossbrú. Fyllt yrði í skörð á Austurvegi og Eyravegi til að styrkja götumyndir og beint suður af Selfossbrú var gert ráð fyrir að ráðhús eða stjórnsýslubygging myndi rísa. Þannig yrði þetta kröftuglega brúar- mannvirki, sem bærinn þróaðist út frá, eins konar hlið að bænum og afgerandi hluti af miðbæjar- myndinni. Selfossbær lifir á og líður jafnframt fyrir þær miklu umferðaræðar sem mætast í áður- nefndum skurðarpunkti. Til þess að bæta umferð- aröryggi og koma inn gróðri og grænu yfirbragði í götumyndina var lagt til að byggt yrði myndarlegt hringtorg við brúarendann og að unnið yrði mark- visst að meðhöndlun hinna stóru göturýma með trjágróðri og yfirborðsmeðhöndlun. Hringtorgið hefur þegar verið gert og heitir nú Tryggvatorg. Fyrsta áfanga í gróðursetningu götutrjáa í miðjum Austurvegi er jafnframt lokið. Sýnt þykir að þrátt fyrir aukna umferð í miðbænum, þá hefur umferð- arslysum fækkað í kjölfar þessara breytinga. í til- lögunni var jafnframt lagt til að á fyrrum athafna- svæði Kaupfélags Árnesinga milli Sigtúns, Sunnu- vegar og Kirkjuvegar yrði byggður upp bæjar- garður sunnan miðbæjarbygginga við Austurveg, Tryggvatorg og Eyraveg. Samkeppnistillaga Þráins Haukssonar og Sigurðar Hallgrímssonar, Unniö hefur veriö deiliskipulag fyrir bæjar- garðinn og verður henni lýst í eftirfarandi texta og uppdrætti. reist mynd af miðbæ. STAÐHÆTTIR Sigtúnssvæðið er flatt, umlukið lágreistri gróinni íbúðarbyggð til austurs, suðurs og vesturs, en afmarkast til norðurs af at- hafnasvæði Hafnar-Þríhyrnings og kjöt- vinnslubyggingu KÁ. Aðliggjandi lóðir bera þess merki að hafa verið baklóðir til skamms tíma og er yfirbragð þeirra frekar órólegt. HLUTVERK GARÐSINSI Bæjargarðinum er ætlað að vera vett- vangur fyrir hvers kyns stærri og minni uppákomur, sem og að vera notalegur íverustaður fyrir gesti og gangandi, sólar- og skjólmegin við byggingarnar við aðal- umferðargötur bæjarins. Sjaldgæft er að bæir eigi svo stórt og skýrlega afmarkað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.