AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Side 58

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Side 58
Sunnuvegar og gatan þrengd sem því nemur, í þeim tilgangi aö greiða leið gangandi og hjólandi. Miðju garðsins er haldið opinni sem „túni“, sem nýst getur ýmist til hátíðahalda eða hversdags- leikja. Þar er rými fyrir útisamkomur, frjálsa leiki, markaðstjöld og boltaleiki. UPPBYGGING OG ÁFANGASKIPTING Reikna má með að uppbygging garðsins taki nokkur ár. í fyrstu verði lögð áhersla á gróðursetn- ingu trjágróðurs á jaðarsvæðum garðsins með- fram aðliggjandi íbúðarbyggð. í framhaldi af því verði stígakerfið mótað og liggur þá beint við að ganga frá hverjum fleti fyrir sig sem stígarnir afmarka. Deiliskipulag liggur nú fyrir af garðinum og eru framkvæmdir hafnar við undirbúning gróð- ursvæða og stígagerð. ■ EG SORPTUNNUSKÝU • Steinsteypt eining án samskeyta sem veitir sorptunnum skjól og prýðir umhverfið. • Hœgt er að raða einingum saman sé umfjölbýli að rœða. • Lausn sem hentar verktökum og einstaklingum. • Verksmiðjuverð. • Pantið tímanlega. • Upplýsingar í símum 8971889 og 565 4364. Einnig um kvöld og helgar. Geymið auglýsinguna. EIIMAR 56

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.