AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Side 61

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Side 61
Endurbyggíng d við LAUGAVEG ndanfarna mánuöi hafa byggingar- mál á lóðinni 53b viö Laugaveg í Reykjavík vakiö veröskuldaða at- hygli. íbúar aöliggjandi húsa hafa veriö ósáttir viö þessa fyrirhuguðu V „ V framkvæmd og kært byggingarleyfi, sem byggingarnefnd Reykjavíkur veitti 9. júlí og borgarráð staöfesti á fundi sínum 14. júlí 1998, til Úrskurðarnefndar skipu- lags- og byggingarmála. Úrskuröarnefnd skipu- lags- og byggingarmála úrskuröaöi síöan á fundi 12. nóvember s.l., aö ráögert nýtingarhlutfall á lóöinni Laugavegi 53b væri ekki í samræmi viö skilmála í gildandi skipulagi Aðalskipulags Reykja- víkurl 996-2016, og felldi úr gildi ofangreinda ákvöröun byggingarnefndar og borgarráðs Reykjavíkur. Meö skipulagi er m.a. verið aö vernda gagnkvæm- an rétt manna, þannig aö fólk geti bæöi gengið aö því nokkuð vísu hver þess réttur sé og aö ekki sé á hann gengið án þess aö menn geti borið hönd fyrir höfuö sér. Á sama hátt er nauðsynlegt að framkvæmdaaðilar geti líka fengiö frá skipulags- yfirvöldum afdráttarlausar upplýsingar um hver þeirra réttur sé til framkvæmda, áöur en þeir fara aö láta hanna og byggja viðkomandi mannvirki. Nútíma skipulag er vandasamt verk enda er i skipulagsáætlunum veriö aö takast á viö og fjalla um stórt og smátt í umhverfinu. Allt frá verndun stórra landssvæöa, almenn lífsgæöi, verömæti fasteigna, veltu verslana, umferöarhávaöa og slysahættu svo eitthvað sé nefnt. Flestar þjóöir telja mikilvægt aö hæfustu sérfræöingar vinni að þessum málum enda mikið í húfi aö vel takist til. Skipulag er öflugt stjórntæki sem tryggja á bæöi heildarsýn og gagnkvæman rétt einstaklinga. Þess vegna þarf aö vanda mjög til verka viö gerö skipulagsáætlana. Til þess aö fá frekari upplýsingar um þaö hvernig byggingarmál Laugavegar 53b heföu þróast sneri 59 GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, ARKITEKT

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.