AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 17

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 17
IÐBORGARBYGGÐ I VATNSMÝRINNI. Verkfræðistofa FHG ehf. hefur undanfarið unnið að könnun á byggingu flugvallar í Skerjafirði. Hefur þessi vinna verið unnin í samráði við íslenska Aðal- verktaka hf. og fleiri aðila. Að þessari vinnu hafa einnig komið arkitektarnir Guðmundur Gunnars- son og Pálmi Guðmundsson. STUTT SAMAHTEKT Einkahlutafélag býður ríki og borg að byggja flugvöll á fyllingu úti í Skerjafirði og fái sem greiðslu fyrir verkið það svæði sem flugvöllurinn stendur nú á og nálæg ónotuð svæði, alls um 140 ha. Þar skipuleggur félagið glæsilega miðborgar- byggð eins og víða þekkist í borgum erlendis, t.d. í Stokkhólmi og nýleg dæmi eru um t.d. frá Berlín, á um 120 hekturum með 7 til 10.000 íbúðum og 300 til 500.000 fermetra í verslunar- og skrifstofu- húsnæði. Byggð verði 5 til 7 hæða hús sem víða verða samtengd og standa við breiðstræti sem verða með góðum gangstéttum, trjábeltum og torgum. Grænt belti verður milli Tjarnarinnar og Nauthólsvíkur með tjörnum og lækjum á milli, ekkert verður hreyft við ströndinni og vatnsstöðu Tjarnarinnar ekki raskað en vatnsrennsli til hennar tryggt. íþróttafélagið Valur með sína aðstöðu verð- ur hluti af hverfinu og Öskjuhlíðin er við túnfótinn. í Vatnsmýrinni rísi 20 til 30.000 manna byggð, þ.e. byggð á stærð við Kópavog. Félagið byggir og fjármagnar með aðstoð inn- lendra og erlendra fjárfesta flugvöll og veg á fyll- ingu úti í Skerjafirði við Löngusker og Hólma og skilar flugvelli, flughlaði og aðgangsvegi tilbúnu undir malbik. Ríkið reisi flugstöð og önnur mann- virki og kemur fyrir þeim tæknibúnaði sem nauð- synlegur kann að vera á flugvellinum. Áætlaður framkvæmdatími við flugvöllinn er rúm tvö ár, ásamt einu ári í undirbúning, alls rúm 3. Á síðasta ári fjölgaði um 3.600 manns á höfuð- 15 FRIÐRIK HANSEN, VERKFRÆÐINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.