AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Qupperneq 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Qupperneq 39
Lagt er til að gerður verði nýr inngangur sunnan við núverandi sturtuklefa, bæði fyrir almenna sundgesti og áhorfendur að keppnum. Aðkoma sundgesta að laugum er þó óbreytt. Milli inngangs og laugarhúss er sporöskjulaga rými með aðstöðu starfsfólks, salernum áhorfenda, geymslum o.s.frv. Áhorfendur ganga um rampa að áhorfendasvæði sem fylgir boga hússins að utanverðu. Andspænis áhorfendasvölum er gluggi eftir endilangri norður- hlið að garði. Útgangur, auk inngangs, er til aust- urs og niður rampa til vesturs að bílastæðum. Heilsuræktarstöð tengist keppnislaug að austan- verðu um inngang er snýr til suðurs að bílastæð- um Laugardalsvallar. Við mótun bygginga og garðs var unnið út frá ákveðinni hugmynd um laugarnar sem heilsulindir. Lokaði garðurinn er e.k. líking við vinjar eyðimerk- urinnar þar sem trjálundir myndast umhverfis upp- sprettur. Hringform og sporaskja verða þannig ráðandi form sem endurtaka sig í gróðri og mann- virkjum. Lögð var áhersla á að hafa bygginguna lágreista til að skyggja ekki á garðinn og fella hana sem mest í gróður dalsins. Til að halda samræmi og heildarsvip hefur hún sömu hæð inn að garði en að utanverðu stallast hún í hæð og grunnfleti enda er gert ráð fyrir miklum trjágróðri sunnan hennar. Að garðinum er byggingin timburklædd til að styrkja náttúrlegt yfirbragð hans en að utan er reynt að ná sem mestu samhengi við núverandi byggingar. Ætlun höfundar er að tillaga þessi sýni nýja möguleika í þróun sundlauga hér á landi með samnýtingu við fjölbreytta heilsuræktarþjónustu sem laði fleiri gesti að laugunum og geri þær að heilsulindum í þess orðs fyllstu merkingu. Höfundur: Ari Már Lúðvíksson, arkitekt, ráðgjöf: Helga Guðrún Helgadóttir, myndlistarmaður. ■ GRP • DOORS L A M I LAMI trefjaplasthurðir (Glass reinforced polyester) henta allstaðar í húsum þar sem áreiti er mikið vegna raka og vatns og þar sem mikils hreinlætis er krafíst. LAMI hurðir henta í: □ • Matvælaiðnað t.d. í sláturhús, fiskvinnsluhús o.fl. • Lyijaiðnað t.d. í rannsóknarstofur, verksmiðjur o.fl. • Matvörubúðir t.d. í kæliherbergi o.fl. • Spítala t.d. í skurðstofur og sjúkraherbergi • Skóla og íþróttahús t.d. í baðherbergi, búnings- og sturtuklefa. • Veitingahús t.d í eldhús, kæligeymslur o.fl. • LAMI hurðir er hægt fá með mismunandi könnum t.d. úr áli, ryðfríu stáli eða með trefjaplasthúð. • LAMI hurðir er hægt að fá hliðhengdar og sem renni- og sveifiuhurðir • LAMI huðir er hægt að fá eldtefjandi. • LAMI hurðir er hægt fá með sérstakri sýkla- og sveppavöm. • LAMI hurðir er hægt fá með gleri og einnig með eða án felliþröskulda. • LAMI hurðir eru léttar og öruggar í notkun SUPERBYG A Superbyg ísland Bæjarhraun 8 220 Hafnartjörður. Sími 555-6080 Fax 555-6081.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.