AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Side 56

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Side 56
verður ekki fjallað hér en þeir geta haft mikil áhrif á líðan fólks ásamt öðrum atriðum sem tengjast innilofti. Margir af ofangreindum þáttum tengjast mjög mikilvægum eðlisfræði- legum þætti sem ég hef enn ekki nefnt um en það er loftræstingin. Loftræstingin getur skipt sköpum varðandi inniloft. Þrátt fyrir mikilvægi loftræstingar verða henni ekki gerð frekari skil hér þar sem hún væri efni í aðra grein. Hér hefur verið tæpt á nokkrum mikil- vægum atriðum varðandi inniloft og vonandi nýtast þessir punktar sem grunnur að frekari umfjöllun um þessi mál. ■ 7 VöfALDUn VÚA'íUn 'ÍUJÁPLAlIfl JA 1VJ££J rJLÚPLÁúrj Hlúplast-ræktunardúkurinn er fyrirliggjandi í þremur lengdum, 25 m og 50 m fyrir tómstunda- ræktun og 500 m til vélrænnar niðursetningar. Útsölustaðir: Byggingavöruverslanir og gróðrarstöðvar um land allt. hæð 1,5 - l,0 : 0,5 : ieðalhæð plantna í m i metrum i árum 1 ftir gróðursetningu Með plasti Án plasts ■ * Beðplöntur Fjölpottaplöntur Græðlingar Útvíræáur árangur Hlúplast-ræktunardúkurinn er þróaður í samvinnu við Skógrækt ríkisins. Niðurstöður mælinga Skóg- ræktarinnar sýna ótvírætt fram á gildi Hlúplastdúksins við ræktun trjáplantna. Vaxtarhraði trjáplantnanna tvöfaldaðist á sex ára tímabili. Plastprent hff. Fosshálsi 17-25 110 Reykjavík Sími 580 5600 Fax 580 5690

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.