AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Page 70

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Page 70
Tiliaga 16559 - 1. sæti Höfundar: Birgir Teitsson og Pálmar Kristmundsson, arkitektar. Höfundum hefur tekist að leysa tæknilega uppbyggingu burðarvirkis á viðunandi hátt. Útfærsla á veggskermi er með ágætum. Áfangaskipting byggingar hefur þó ekki tekist. Er hún jafnvel verri en í fyrra þrepi. Óásættanlegt er að taka farþega inn í mitt rými byggingar eins og sýnt er í 1. áfanga. Það veldur mikilli röskun á starfsemi flugstöðvarinnar að þurfa að færa 3. hlið við stækkun flugstöðvarinnar. Færa þarf eldsneytiskerfi og miklar breytingar á innviðum stöðvarinnar raska starfseminni á byggingartíma. Dómnefnd hefur ákveðið að tillagan hljóti þriðju verðlaun. inngangs um landgöngubrú þarf því að ganga út í vél á hlaði að þremur flugstæðum. Áætlað er að stofnkostnaður 1. áfanga lækki um a.m.k. 200 m.kr. við þessar aðgerðir. Kostnaður við byggingu flugstöðvar og flughlaða er því áætlaður u.þ.b. 2.300 m.kr. miðað við breytta tillögu 71154. NIOURSTÖOUR Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið, í samræmi við tillögu Framkvæmdasýslu ríkisins, að gerður verði hönnunarsamningur við höfunda tillögu 71154 (grá) um hönnun stækkunar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Samningur verði gerður á grund- velli breyttrar útfærslu sem tillöguhöfundar kynntu á fundi þann 19. mars 1999. Höfundar tillögu eru: Andersen & Sigurdsson l/S (Þórhallur Sigurðss./Ene Cordt Andersen) Holm & Grut A/S (Niels Evert). Samstarfsaðili á íslandi er Manfreð Vilhjálmsson, Arkitektar ehf. (Steinar Sigurðsson). Þegar tekið er tillit til kostnaðar við nauðsynleg- ar aðgerðir í núverandi byggingu, búnað, sérkerfi og farangursflokkunarkerfi, er Ijóst að heildar- framkvæmdakostnaður við fyrsta áfanga stækkun- ar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar verður rúmir 2,5 milljarðar króna. ■ Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Framkvæmdarsýslunnar: http//www.fsr.is S3S Til liðs við náttúruna með vörur frá Sæplasti ....... Pósthólf 50, 620 Dalvík, Sími 460 5000, Fax 460 5001, f/iJJJjlííJJlj'WlJ'J/ 'jíMÚÍÚíJ'J Netfang saeplast@saeplast.is, Heimasíöa www.saeplast.is

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.