AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Síða 81

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Síða 81
Séð inn í skrifstofurými. Yfirbyggt æfingasvæði fyrir Chicago Bears í Lake Forest, lllinois. Wood and Zapata, inc. þeim sem upplifir þessa byggingarlist óneitanlega skemmtilega á óvart þótt menn velti því samt líka oft ósjálfrátt fyrir sér hvaöa galdur haldi veggjum, lofti og gólfum uppi. Alls staðar er eitthvað óvænt og áhugavert að gerast og enginn hluti í þessari lífrænu formsköpun og efnisnotkun ber vitni um hugsunarlausa endurtekningu og einhæfni. Birtan í byggingum Carlos Zapata kemur stöðugt á óvart þannig að innra rými þeirra breytist stöðugt bæði eftir tíma dags, árstíðum og birtuskilyrðum utan dyra. Sama vandvirkni ríkir við efnisval, en víða hafa efni verið valin af mikilli alúð til þess að ná ákveðnum hughrifum. Þessar byggingar eru ekki einungis „tæki til að búa eða vinna í“ þær þarf fyrst og fremst að skynja og upplifa. Verk Carlos Zapata eru okkur íslendingum þörf áminning um að góð byggingarlist og umhverfis- mótun verður ekki til af engu. Fólk sem hælir sér helst af því að hafa sloppið við hönnunarkostnað eignast aldrei neina byggingarlist, enda á það hana ekki heldur skilið. Byggingarlist sprettur ekki án þannig jarðvegs. Hann þurfum við að mynda hér á landi til þess að við getum notið þess sem færustu listamenn okkar hafa fram að færa. ■ 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.