AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Qupperneq 24

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Qupperneq 24
borgin Reykjavík er sterkasta vopn íslands í alþjóölegri samkeppni sem á að nýta þannig aö þaö komi landinu öllu til góöa. Meö því að styrkja Reykjavík í hlutverki hennar sem höfuðborgar og sameiningartákns þjóö- arinnar er um leið veriö að efla hana og landiö í heild út á viö. Vöxtur og viðgangur Reykjavíkur sem höfuö- borgar markast af mörgum þáttum sem bæöi borgin sjálf og ríkið koma aö. í aöalskipulaginu er hlutverk Reykjavíkur styrkt meö því aö setja fram markmið um að Reykjavík veröi efld sem miöstöö stjórnsýslu, viðskipta- og atvinnulífs, samgangna og menningar. Markmiöiö snýr einkum aö því aö stuðla aö öflugu atvinnulífi. Ein leið til þess aö ná þessu markmiði er aö efla meginkjarna borgarinnar sem kjarna höfuðborgar- svæðisins og landsins alls meö því meðal annars aö styrkja framgang Þróunaráætlunar miöborgar en í miö- borg Reykjavíkur er meöal annars aösetur og miöstöö stjórnsýslu, menningar og menntunar og sögulegrar arfleifðar þjóöarinnar. Önnur leiö til þess að ná megin- markmiöi um höfuðborgina Reykjavík er aö skilgreina hvaða starfsemi skuli fyrst og fremst vera í meginkjarna og hvaöa á öörum atvinnusvæðum í borginni til þess aö koma í veg fyrir að miðborgarstarfsemi dreifist um borg- ina. Aukin íbúöarbyggö í nágrenni miöborgar styrkir við- skipta- og mannlíf í miðborginni og eru tillögur um þét- tingu byggðar vestan Elliðaáa, byggö í Vatnsmýrinni og landfylling viö Eiösgranda/Ánanaust leiöir til þess aö ná meginmarkmiðinu. Höfuðborgin og landriö í viötölum viö fjölmarga aöila frá ríki og borg, atvinnu- lífi og samtökum sem voru tekin áöur en framtíðarsýn aöalskipulagsins var mótuö kom fram hjá flestum aö það sé mjög mikilvægt aö Reykjavík sé og veröi áfram höfuðborg íslands. Þar eigi aö vera sem mest af mikil- vægustu stofnunum landsins, bæöi þjóölegar og al- þjóölegar (en þó ekki endilega allar), aösetur t.d. vís- indastofnana, æöstu stjórnar ríkisins, sendiráða, menn- ingarlegrar og viðskiptalegrar starfsemi, skemmtunar o.fl. Þessir þættir eru annars vegar taldir hafa mikiö að segja fyrir alþjóölegan styrk borgarinnar og hins vegar fyrir aðgengi íslendinga aö þessum stofnunum. Jafnframt var bent á mikilvægi þess aö sameiginlegur skilningur ríki á hlutverki Reykjavíkur sem höfuðborgar og að jafnvægi aukist í þróun á milli höfuöborgarsvæö- isins og landsbyggðar. Sameiginlegir hagsmunir höfuö- borgar og landsbyggöar voru taldir meðal annars vera aö þaö sé í þágu allra íslendinga aö varðveita velferöar- samfélag á háu stigi sem virkar eins og til er ætlast en vegna erfiðrar legu íslands, fámennis og annarra ástæöna tekst þaö því aöeins að menn vinni ekki hver gegn öörum heldur standi saman. ■ REYKJAVÍK THE CAPITAL CITY Development Plan Foundations. The Development Plan for Reykjavík, 2001-2024, is constructed on three foundations: Reykjavík as an eco- logical city, a capital city, and international city. Reflecting what the city is and what it wants to become, this foundation is linked to other development goals, such as land use and traffic. The three foundation goals are coordinated; according to both the goals for an inter- national city and an ecological city, densi- ties should be increased and emphasis put on natural advantages of the city, whilst the goals both for capital city and international city emphasise the impor- tance of the city centre and the creation of an urban environment which could compete with other cities. Combined, these policies, goals and objectives should strengthen the city and guide it successfully towards the future. Reykjavík’s main goal should strength- en its role as a capital and as an interna- tionai, ecological city on an icelandic foundation, where new and traditional employment is encouraged along with 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.