AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Qupperneq 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Qupperneq 44
ENVIRONMENTAL IMPACT ASSESSMENT AND ITS INFLUENCE ON THE DEVELOPMENT PLAN FOR REYKJAVIK 2001 - 2024 Umhverfismat og áhrif þess á Aðalskipu- lag Reykjavíkur 2001 til 2024 Halldóra Hreggviðsdóttir, MSC hagverkfrœðingur og jarðfrœðingur og Sigurborg Kr. Hannesdóttir, MSC fer- ðamálafrœðingur og þjóðfélagsfrœðingur, hjá ALTA og Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir, MUR skipulagsfrœðingur hjá skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar. Aöalskipulagiö í Reykjavík fór nú í fyrsta sinn í gegnum umhverfismat á „formleg- an hátt“. í þessari grein er fjallaö um til- gang umhverfismats fyrir skipulagsáætl- anir og helstu niöurstöðum matsins vegna Aðalskipulags Reykjavíkur 2001 til 2024 lýst. Einnig er fjallaö um reynslu umhverfis- matsteymis Reykjavíkurborgar af því aö nýta aðferða- fræöi umhverfismats samhliöa skipulagsvinnu. Umhverfismat fyrir skipulagsáætlanir, sem aöferða- fræði, hefur veriö aö þróast síöasta áratug eöa svo. Ástæöa þess er meðal annars sú aö reynslan hefur sýnt aö lítið svigrúm hefur veriö til breytinga á tilteknum framkvæmdum við mat á umhverfisáhrifum þeirra, þar sem þá þegar hafa veriö teknar svo margar bindandi ákvaröanir varöandi framkvæmd aö svigrúm til breyt- inga er orðið lítiö. Meö umhverfismati á skipulagsstigi er veriö aö flytja ákvöröunartöku í umhverfismálum ofar í ákvöröunarferli, þar sem sveigjanleiki er meiri. Hvað er umhverfismat? Umhverfismat er fremur ný aöferöafræöi á skipu- lagsstigi, sem er ætlaö að bæta umfjöllun um umhverf- isáhrif líkt og gert er viö mat á umhverfisáhrifum fyrir tilteknar framkvæmdir, aöeins frá ööru sjónarhorni og stuöla þannig að sjálfbærri þróun. Markmiö umhverfis- mats er einnig að auka þátttöku almennings viö ákvöröunartöku og reyna aö tryggja aö fjallað sé um umhverfisáhrif fyrr í ákvörðunartökuferlinu en áöur hefur verið Tilgangur umhverfismats fyrir skipulagsáætlanir er í raun af tvennum toga. Annars vegar sá aö uppfylla lagaskyldu, en samkvæmt skipulags- og byggingar- lögum þarf nú aö vinna umhverfismat fyrir skipulags- áætlanir. Tilgangurinn er hins vegar sá aö tryggja skil- virkari vinnubrögð og gegnsærri ákvöröunartöku viö skipulagsvinnu, þar sem aðferöafræöin sem slík krefst agaöra vinnubragöa. Umhverfismat er ferli, sem unniö er í nokkrum skref- um samsíöa skipulagsferlinu. Þá er fariö yfir kosti sem skoðaðir hafa veriö varðandi til dæmis stefnu, megin- markmið eöa tilteknar framkvæmdir og rökstuðning aö baki því hvers vegna þessar framkvæmdir voru valdar. Einnig er skoöaö hvernig þær falla aö sjálfbærnihug- takinu. Til aö umhverfismatið nýtist viö skipulagsvinnu sem skyldi, þá er þaö unnið samhliöa skipulagsáætlun. Skoöaö er: ■ Stuðlar skipulagsáætlun aö sjálfbærri þróun? ■ Hvernig falla stefnumiö og markmið aö sjálfbærri þróun? ■ Eru einstakar framkvæmdir rökstuddar og sjálfbær- asti kostur valinn? Nunur á umhverfismati skipulags- áætlunar 09 mati á umhverfisáhrifum framkvæmdar Mikilvægt er aö gera greinarmun á umhverfismati fyrir skipulagsáætlanir (lög nr. 73/1997) annars vegar og mati á umhverfisáhrifum tiltekinnar framkvæmdar (lög nr. 106/2000) hins vegar. Helsti munur er sá aö við mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar er veriö aö skoöa þau áhrif, sem ein tiltekin framkvæmd hefur á umhverf- iö. Viö umhverfismat á skipulagsstigi er hins vegar veriö aö meta áhrif stefnumiða, markmiöa og leiöa í skipu- lagsáætluninni á umhverfiö í almennari skilningi og draga fram rökstuðning fyrir þeim ákvörðunum sem skipulagið byggist á. Hvernrig voru umhverf risáhrrif Aðalshripulags Reykjavíkur 2001 tril 2024 metrin? Viö umhverfismatiö voru skilgreindir mælikvaröar (sjá mynd) til aö meta áhrif stefnumiða, markmiða, leiöa, framkvæmda og meiriháttar breytinga í landnotkun meö tilliti til sjálfbærrar þróunar. Tekiö var á sjálfbærni út frá hagkvæmni, umhverfisáhrifum og félagslegum áhrifum. Mælikvaröarnir taka miö af lögum og reglugerðum, en þar sem slík viðmið eru ekki til staöar, þá mótaöi Reykjavíkurborg, hvaöa þætti borgin vildi leggja áherslu á og hvaöa mælikvarða skyldi nota til að meta áhrif. Skipulagið var síðan metiö meö tilliti til þessara mæli- kvaröa og var Aðalskipulag Reykjavíkur 2001 til 2024 metið með tilliti til áhrifa á eftirtalda þætti (sjá mynd): Fyrir nærumhverfi var fariö yfir opin svæöi, heilsu, ör- yggi, húsnæöi, aögengi, efnahagslega þætti, lifandi miösvæöi, byggingar og menningarminjar. Fyrir nátt- úruauölindir voru skoöuö áhrif á landslag, auðlindir í jöröu, sorp og fráveitur, vatn, land og jaröveg og fyrir 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.