AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 52
ARI SKÚLASON, FRAMKVSTJ. ALFVAKA
Hengilssvæðið, austan Reykjavíkur er eitt af stærstu háhitasvæðum á íslandi.
Jarðhitaverið á Nesjavöllum, 20 km frá Reykjavík hóf rafmagnsframleiðslu jafnframt vinnslu á heitu vatni árið
1990 til þess að nýta sem best þessa vistvænu jarðhitaorkulind. Um 15,000 gestir heimsækja orkuverið árlega
til þess að kynna sér reksturinn og njóta hins mikilfenglega umhverfis þessa háhitasvæðis.
The geothermal power station at Nesjavellir, 20km east of Reykjavík, is located in the Hengill area, one of the
largest heat-producing areas in lceland. Co-generation of electricity alongside hot water production, which
has been taking place at the plant since 1990, achieves a more efficient harnessing of its eco-friendly geother-
mal resources. Nesjavellir power station welcomes some 15,000 visitors a year, who learn about its operations
and enjoy the dramatic natural surroundings of this high-temperature geothermal field.
REYKJAVÍK: A COMPETITIVE INTERNATIONAL CITY
Reykjavík -
samí<eppnishœf alþjóðaborg
50