AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Síða 54

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Síða 54
Á vegum Háskóla íslands er nú unnið að nýju vísinda- og nýjungaþorpi á háskólalóðinni við miðbæ Reykjavíkur. Þetta nýja þekkingarþorp er mjög vel staðsett. Það liggur í miðju borgarinnar þar sem mikið er af kaffi- og veitinga- húsum, sérverslunum og menningarstofnunum auk fjöl- Sf ft’ mi - w Aðalgata þekkingarþorpsins verður undir glerþaki sem tengir allar byggingarnar við hæstu miðbygginguna við aðalinnganginn, þjónustumiðstöð, kaffi- og veitingahús. Þetta fyrirkomulag mun stuðla að gróskumiklum og lif- andi samskiptum „íbúa” þekkingarþorpsins. The „High-Street of The Science Park,” will be a glass- domed pedestrian street, linking all the buildings to the tall central building as well as the main entrance, service centre, cafés and restaurants.This design will help to cre- ate a dynamic and lively society in this „science village.“ breyttrar hafnarstarfsemi. Það liggur líka við hliðina á höfuðstöðvum hins heimsþekkta fyrirtækis Oecode Genetics. Þetta þekkingarþorp mun einnig tengjast Landspítala háskólasjúkrahúsi. Það er von borgaryfirvalda að þetta alþjóðlega þekkingar- og nýjungaþorp muni leiða saman helstu íslensk og alþjóðleg fyrirtæki á ýmsum sviðum og ekki síst þar sem íslendingar búa yfir sérþekkingu og reynslu eins og t.d í líftækni, erfðafræði og læknisfræðirannsóknum og vöruþróun, upplýsingatækni og orkulausnum. The University of lceland is planning a new international „science and innovation park“ on its campus in the city centre of Reykjavík, whose location offers a diverse blend of cafés, restaurants, specialized shops, cultural institu- tions, as well as the bustling Port of Reykjavík. The park will also be next door to the new headquarters of the world-renowned enterprise DeCode Genetics and linked to the University Hospital.The City of Reykjavík is opti- mistic that the science and innovation park will foster ties between leading lcelandic and international companies in such fields as biotechnology, genetic and medical research and product development, as well as IT and energy solu- tions. ingu og fiskveiðistjórnun til fullkomnustu veiði- og vinnsluaðferða og loks fullvinnslu hágæðaafurða beint á borð neytenda. Á undanförnum árum hafa íslensk fyrirtæki vakið heimsathygli fyrir margvíslegar tækninýj- ungar tengdar sjávarútvegi. Átök við óhamin náttúruöfl hafa einnig skapað mikla þekkingu og reynslu í hönnun og byggingu mannvirkja á norðurslóðum. íslensk sérþekking á því sviði er nú nýtt víða um heim og mun skapa vaxandi tekjur í fram- tíðinni. Áherslan á að sækja sér menntun og tileinka sér nýj- ungar hefur ekki aðeins leitt til þess að fjöldi íslendinga fer víða um heim til að mennta sig heldur hafa skólar og rannsóknastofnanir verið að eflast mjög á undanförnum árum. í Reykjavík eru nú starfandi tveir öflugir háskólar og fjöldi rannsóknastofnana. Aukin menntun og rótgróinn áhugi íslendinga á hverskyns nýrri tækni og hagnýtingu hennar hefur lagt grundvöllinn að nýjum sóknarfærum íslensks atvinnu- lífs. Gífurlegur vöxtur hefur verið á sviði upplýsinga- tækni og samskipta og hafa reykvísk sprotafyrirtæki vakið heimsathygli. ísland er mjög sterkur nýjunga- markaður fyrir fjarskiptalausnir og beiting upplýsinga- tækni á hefðbundin þekkingarsvið sjávarútvegs og orkunýtingar hefur getið af sér markverðar nýjungar. Úr öflugu heilsugæslukerfi, sambýli við hreina nátt- úru, þekkingu á nýtingu náttúruauðlinda, beitingu nýj- 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.