AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 58

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 58
Rydab er glæsilegt þakefni fyrir íslenskar aðstæður Blikksmiðja Gylfa hefur nú um árabil flutt inn stallað þakstál og ál frá Rydab. Frá upphafi hafa íslenskir iðnaðarmenn og húseigendur kunnað að meta gæði og fallegt útlit Rydab þakefnisins Rydab er fjölskyldufyrirtæki sem ávallt hefur haft gæði að leiðarljósi í sinni framleiðslu og hefur fengið ISO 9002 vottun á alla sína framleiðslu. Boðið er uppá margar útfærslur til að mæta ólíkum þörfum. Hráefnið í þakplöturnar eru stál eða álplötur frá framleiðendum sem hlotið hafa gæðavottun yfirvalda sem úrvals byrgjar á sínu sviði. Stálplöturnar eru heitgalvanhúðaðar, grunnaðar og með plastisol, polyester eða polyurethan yfirborði. Að auki býður Rydab mikið úrval fylgihluta til að tryggja að uppsetning og frágangur sé ávallt til fyrirmyndar. Á þann hátt er tryggt að hægt er að Ijúka verkinu faglega og til sóma fyrir iðnaðarmanninn og húseigandann. BLIKKSMIÐJA GYLFA Bíldshöfða 1 8 - 112 Reykjavík - Sími 567 4222 - Fax 567 4232 O

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.