AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 59

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 59
PUTTING REYKJAVÍK ON THE MAP: Thoughts about Urban Research and Policy Formulation Aö koma Reykjavík á kortið Hugleiðingar um borgarrannsóknir og stefnumótun öfuöborgarsvæöiö hefur töluveröa sér- stööu meðal borga heimsins. Reykjavík er ekki aöeins nyrsta höfuöborg í heimi og höfuðborgarsvæðið eitt af þeim borg- arsvæðum Evrópu sem hefur vaxiö hvað hraöast síöustu áratugi, þar býr óvenju hátt hlutfall landsmanna eöa tæplega tveir þriöju hlutar. Breytingar á íslensku samfélagi hafa verið gríöarlega örar síöustu árin. Eitt af einkennum þessarar þróunar hefur veriö hraöur vöxtur höfuðborgarsvæöisins. Þessi mikli vöxtur byggöarinnar og sá hraöi og þaö tímaleysi sem einkennir borgarlífiö kallar á margskonar rann- sóknir og stefnumótun m.a. í þjónustu borgarinnar. Því hafa kröfur um staögóöa þekkingu á síbreytilegu borg- arsamfélagi fyrir alla áætlanagerö og stefnumótun til framtíðar vaxiö stööugt. Að Hortleggja Vinna aö þekkingaröflun vegna langtímastefnumót- unar á ekki djúpar rætur í þjóðarsálinni þar sem líf landsmanna um aldir snerist um að afla viðurværis til aö lifa af næsta vetur. Hugmyndir og stefnumótun í byggöamálum hafa aö stórum hluta snúist um að viö- halda því byggöamynstri sem varö til í upphafi síðustu aldar þótt efnahagslegur grundvöllur þess sé löngu brostinn. Hraövaxandi borgarsvæði á suövesturhluta landsins finnst því vart fremur á kortum Byggðastofn- unar en ísland á kortum Evrópubandalagsins. 57 Dr. BJARNI REYNARSSON LANDFRÆÐINGUR/SKIPULAGSFRÆÐINGUR

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.