AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 77

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 77
THE PLANNING FUND OF REYKJAVIK Skipulagssjóður Reykjavíkurborgar Skipulagssjóður Reykjavíkurborgar var stofn- aður þann 21. ágúst 2001 með það að markmiði að stuðla að því að skipulags- áform borgaryfirvalda nái fram að ganga með því að vinna að framgangi afmarkaðra skipulagsverkefna innan borgarmarkanna. Tilgangur sjóðsins er að annast tengsl og samræmingu milli Reykjavíkurborgar og stofnana hennar annars vegar og framkvæmdaaðila og/eða landeigenda, lóðar- hafa og eigenda fasteigna hinsvegar um það sem lýtur að framkvæmd skipulagsmála. Með hliðsjón af markmiði og tilgangi sjóðsins eru helstu verkefni hans: ■Að annast kaup og sölu fasteigna og lóða. ■Að annast vörslu og ráðstöfun þeirra eigna sem sjóðurinn kaupir. ■Að annast þjónustu við framkvæmdaaðila varðandi útfærslu skipulags á lóðum/löndum innan Reykjavíkur og tryggja þeim nauðsynlegan aðgang að upplýsingum og starfsmönnum sem þörf er á við úrlausn einstakra verkefna sjóðsins. Skipulagssjóður Reykjavíkurborgar heyrir undir borg- arráð og er vistaður á Umhverfis- og tæknisviði. Borg- arverkfræðingur er stjórnarformaður sjóðsins en auk hans sitja í stjórn: skipulagsstjóri, borgarritari, borgar- lögmaður og fjármálastjóri borgarinnar. Sjóðurinn hefur sérstakan framkvæmdastjóra sem sér um daglegan rekstur hans. Meðal þeirra verkefna sem hæst ber hjá sjóðnum í dag má nefna: Uppkaup á landspildum í Norðlingaholti í tengslum við fyrirhugaða byggð þar, útboð á gömlu Ölgerðarhúsunum við Njálsgötu, Grettisgötu og Frakka- stíg og uppbygging í Skuggahverfi í samstarfi við 101 Skuggahverfi. ■ THE PLANNING FUND OF REYKJAVIK The Planning Fund of Reykjavík was established on the 21 st of August 2001, with the objective of contributing to the realisation of City of Reykjavík’s planning policies by contributing to the completion of certain planning projects within city limits. The purpose of the fund is to secure cooperation and coordination between the City of Reykjavík and its institutions on the one hand, and developers and/or owners of land and properties and leaseholders on the other in matters concerning the carrying out of planning proposals. The Fund’s main tasks are: ■ To buy and sell buildings and sites. ■ To manage and dispose of properties bought by the fund. ■ To assist developers in carrying out the planning of sites/land in Reykjavík and secure acess to necessary information and expertise needed to carry out projects undertaken by the fund. The Excecutive Committee of the City Council is in charge of the Planning Fund, which is kept at the Department for Environment and Technology. The City Engineer is Chairman of the Excecutive Committee for the Fund, but other members of the committee are the Planning Officer, General Secretary, City Advocate and City Treasury Manager. An excecutive officer is in charge of the daily operation of the Fund. Among the tasks being undertaken by the Fund are: the purchase of land in Norðlingaholt, in connection with proposed development there; the sale of the old brewery by Njálsgata, Grettisgata and Frakkastígur and redevelopment of „Skuggahverfi” in cooperation with 101 Skuggahverfi. ■ Porsteinn I. Garðarsson, Managing Director of The Planning Fund of Reykjavík. 75 ÞORSTEINN I. GARÐARSSON, FRAMKVSTJ. SKIPULAGSSJÓÐS REYKJAVÍKURBORGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.