AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Side 78

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Side 78
Nýr valkostur Polypropylen frárennslisrör Undanfarin ár hefur verið mjög hröð þróun í gerð PP (polypropylen) plastefna og er gert ráð fyrir að PP muni á næstu árum auka hlut sinn verulega á kostnað ýmissa annarra tegunda plasts, t.d. PVC og ABS. Tekist hefur meðal annars að gefa PP mun meiri stífleika en áður var unnt. PP röraefni með stífleikastuðul (E-modulus) yfir 1700 Mpa, eru nefnd HM (high modulus) °g hafa fengið sérflokkun í nýjum EN-staðli fyrir PP frárennslisrör. Staðallinn kveður á um sambærilegan stífleika (SN8) og hjá PVC frárennslisrörum. Reykjalundur hefur hafið framleiðslu og sölu á múffuðum frárennslisrörum úr PP-HM. Þessi rör passa við öll önnur rör og tengi sem hér hafa verið á boðstólum undanfarin ár, og hafa ýmsa kosti: (q) PP hefur mjög gott hita- og efnaþol og þess vegna langan líftíma. PP inniheldur hvorki mengandi íblöndunarefni (þungmálma) né klór, og er því umhverfisvænt. ^ PP hefur gott höggþol við lágt hitastig. í köldu veðri auðveldar það verulega alla vinnu við rörin. O PP frárennslisrör í flokki SN8 eru yfir 20% léttari en jafnstíf PVC rör. PP frárennslisrör má auðveldlega sjóða saman. útsölustaðir: ^ A BYKO V SS BYGGIR MEÐ ÞÉR VATNSVIRKINN hf.

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.