AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 84

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 84
Vafurlogi # 3, 2001. Vafurlogi # I A,200l af einungis frumstæöar Vafuriog # ib, 2001. hlóöir. Þess í staö not- uöu þeir hitann af eigin líkömum til upphitunar, notuöu sjálfa sig sem ofna. Líkt og líkami mannsins geisla ofnar Hannesar hitanum beint út í umhverfið. Form- lega séö eru ofnarnir heldur ekki gersneyddir líkamlegum eiginleik- um, þeir hafa fætur, ýmist krómaö stál eöa grágrýti, og búk sem er raunar bæöi höfuö og búkur í senn. Einstakir hlutar verks hafa dýrslegt svipmót, til að mynda má skoöa höfuö hyrndu útgáfun- nar sem enni á hval. Vilji menn leiða fígúratífa líkingasmíö hönnunarinnar lengra þá mætti kenna kúlulaga ofninn viö hiö lífræna eöa kvenlega, sá hyrndi eöa geómetríski stæöi þá fyrir mótpartinn, karlmanninn. Hluti af sérstööu íslenskrar þjóömenningar fyrri tíma byggðist á útsjónarsemi þess anti-fúnksjónalisma aö skreyta alla skapaöa hluti, þar meö talda hversdags- lega nytjahluti. í staö þess aö aðskilja nytjahlutinn og skrautiö, átti sér staö séríslenskur samruni milli þessara tveggja þátta. Hannes fylgir þeirri hefö eftir, ofnar hans standa í þeim skilningi handan viö endimörk módern- ismans. Sem skreyti á ofnunum, sbr. upphleyptar myndir á trekkspjöldum, form skörungs og handfanga, er að finna persónulegar táknmyndir sem Hannes hefur lengi unniö meö í myndlistarverkum sínum og hver um sig skírskotar til þess sem myndlistarmaðurinn kennir viö „goösagnir staöbundinnar menningar" og þau sér- stöku tilvistarskilyrði íslendings aö búa í „útjaðrinum". Dæmi um þaö eru lóan, fálkinn, ausan, bókin, teinung- urinn norræni, þorskurinn, kampavínsflaskan, selurinn, ánamaðkurinn og steinninn. Ofnar Hannesar hafa bæöi útgeislun og aödráttarafl, 82

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.