AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Qupperneq 88

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Qupperneq 88
Kvarnir sænska réttarríkins mala hins vegar hægt en örugglega. Þaö kom í Ijós aö til þess aö hafa fasta bú- setu á báti þarf aö hafa byggingarleyfi en á hinn bóginn vantar reglur um þaö hvaöa skilyrði bátar þurfa aö upp- fylla til þess aö fá slíkt leyfi. Eins varö Ijóst aö skipu- lagsyfirvöld myndu flýta sér hægt meö allar ákvarðanir í þessum efnum. Nú hefur fengist leyfi fyrir sjö bátum í Pampas Marina og fjórum á sýningarsvæði Bo01 í Malmö. Þaö var snemma Ijóst aö ef þessi hugmynd ætti aö veröa aö veruleika þyrfti aö fá fram meiri fjölbreytni í arkitektúrinn og því fengum viö til liðs við okkur fjóra arkitekta til þess að gera tillögur aö nýjum húsgeröum. Þær tillögur sem valdar voru til áframhaldandi úrvinnslu og til ýningar á Bo01 í Malmö voru Futura sem Per Wáhlin teiknaði og Avanti sem Peter Ottosson teiknaöi en hann tengist reyndar íslandi því hann er maður Nönnu Hermannsson sem lengi var borgarminjavörður í Reykjavík. Bátarnir eru byggðir sem steinsteyptir prammar um 6 m breiðir og 13 m langir. Pramminn sem er einangraöur aö innan er þannig neðsta hæöin meö svefnher- bergjum, baöi og geymslu. Ofan á prammann kemur síöan tvílyft hús úr CasaBona byggingarkerfinu, meö klæöningu úr viði, haröpressuöum trefjaplötum eöa áli aö utan og gifsi aö innan. Af fyrstu gerö bátanna stan- da nú sjö í höfninni í Pampas Marina og bátur af gerðin- ni Futura var til sýnis á Bo01. Þaö fyrirtæki sem tók aö sér framleiðslu bátanna í tilbúnum einingum átti hins vegar í miklum erfiöleikum og fór í gjaldþrot á haust- dögum þannig aö nú stendur yfir endurskipulagning á áframhaldandi framleiöslu. Að byggja á íslandri Þaö var Ijóst aö ég myndi hafa lítinn frið í sálinni fyrr en ég væri búinn aö byggja svona hús á íslandi. Eftir aö þaö hafði verið kynnt í erindi á stofnfundi Búmanna haföi Búseti á Akureyri samband og vildi reyna þetta í sinni raðhúsabyggð þar. Eftir aö Byggingarlánasjóður haföi veitt styrk til verkefnisins var ekki aftur snúiö og kerfið hannaö inn í teikningar af raöhúsi sem þegar lágu fyrir. Jafnframt voru hönnun og forsendur lagöar fyrir Rannsóknastofnun byggingariönaöarins og Bruna- málastofnun, sem fjölluðu um máliö. Umfjöllun Rb var í meginatriðum eins og viö var aö búast miðað viö þær séríslensku veöurfarslegu aðstæður sem hér ríkja. Varöandi brunamál eru hins vegar kröfur hér meö allt öörum hætti og í mörgum atriðum mun stífari en t.d. í Svíþjóö, sérstaklega hvaö varöar lágreist hús. Annað tveggja eru Svíar fullkomlega ábyrgðarlausir menn í þessum efnum eöa aö íslensk reglugerö um brunamál situr föst í gamalli tilskipun Stalíns, sem kvaö á um að hús megi ekki byggja úr brennanlegum efnum. Holtateigur 13-19 er fjögurra íbúöa raöhús. Arkitekt hússsins er Fanney Hauksdóttir og hönnun var á hendi Arkitekta- og verkfræðistofu Hauks á Akureyri. Útveggir og þök eru úr CasaBona byggingarkerfinu. Utan á útveggjum er klætt meö standandi viöarklæöningu og á þakinu er állitaö blikk. Innveggir og niöurtekin loft eru úr blikki og gifsi. Á milli íbúða eru veggir meö sérstökum hljóðstoðum. Verktaki er Hyrna ehf og húsiö var fullbúið til afhendingar í nóvember 2001. Nú er aö Ijúka byggingu hótels fyrir Eldhesta í Hvera- geröi. Skv. úrskuröi Brunamálastofnunar á þeim for- sendum sem ofan greinir fékkst ekki samþykkt aö nota EPS plasteinangrun í útveggi og þök og því var húsið reist með stífri steinull í staðinn. Þaö reyndist jafn- auðvelt í framkvæmd og aö nota einagrunarplast. Arki- tekt hússins er Pétur Ottósson og hönnun annaðist Arkitekta- og verkfræöistofa Hauks á Akureyri. Ráögert er aö hótelið veröi tilbúiö til þess aö taka á móti gestum í lok maí 2002. Næsta verkefni veröa tvíbýlishús í Hveragerði sem Gestur Ólafsson arkitekt hannar. Húsin eru frá grunni skipulögð til þess aö nýta kosti byggingarkerfisins og upphitaöur skriökjallari verður notaöur fyrir loftræsting- u, hitun og lagnir til þess aö skapa heildstæða, hag- kvæma og hágæöa lausn fyrir lágreist íbúðarhús. ■ CASA BONA - „The Good House“ Visiting my colleguaes in Tempe 1992, I was invited to observe a new housing-project. The buildings, spa- cious and attractive single-family homes with a swim- ming-pool and a double-garage, cost about the same as a middle-class apartment in Reykjavík, which I found interesting. In examining the houses at various construction stages, I was surprised to see what at first looked like massive masonry-buildings with huge columns that gave the houses a solid look, were built with a light tim- berframe, chicken-net and plaster. What I also noticed was that instead of filling the frame with mineralwool, pieces of cut polystyrene, EPS, were used. The timber- frame became heavily deformed in the sun, which cre- ated the idea to use sheet-metal profiles instead. Then the insulation and the frame could be cut with great pre- cision and easily mounted on the site. A later project at the Division of Building Technology at KTH used EPS in external walls. We proposed a new wall-type where two U-profiles of sheet-metal locked together rigid insulation blocks, which had been precut with grooves fitting the flanges of the profile. The walls 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.