AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Síða 94

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Síða 94
DE-CODE - NEW BUILDING nýbygging íslenskrar erföagreiningar Ingimundur Sveinsson Jóhann Einarsson Ólafur Ó. Axelsson Þórdís Zoéga Jóhann Einarsson Nýbygging íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu var formlega tekin í notkun þann 15. febrúar sl. en framkvæmdir við bygginguna hófust í nóvember árið 2000. Lóðin er staðsett í Vatnsmýrinni í Reykjavík, nánar tiltekið austast á skipulagssvæði Háskóla íslands. Vatnsmýrin hefur nokkra sérstöðu á höfuðborgarsvæðinu vegna fjöl- breytilegs lífríkis mýrlendisins með fuglavarpi sem því fylgir. Nýbyggingin stendur á vestanverðri lóðinni umlukin grunnu síki sem auk þess að draga fram sérkenni byggingarlandsins ver bygginguna fyrir óæski- legri umferð. Aðkoma bíla að nýbyggingunni er frá Sturlugötu og bílastæði liggja meðfram Sturlugötu annars vegar og Njarðargötu hins vegar. Vegna Buröarþol : Teiknistofan Óðinstorgi sf Lagnir og loftræsting: VGK hf Raflagnir : Raftákn hf, Reykjavík Lóð : Landform ehf Umhverfislistaverk: Ólafur Elíasson umfangs byggingarinnar og fjölda bílastæða var bíla- stæðahús byggt á tveimur hæðum, neðra gólfið er niðurgrafið um 1.30 m en opið er á milli jarðvegs og efra gólfs. Gert er ráð fyrir að birkitré verði gróðursett í lóðar- mörkum meðfram stæðum. Eitt meginmarkmið höfunda var að leysa þær margvíslegu og flóknu kröfur sem gerðar eru til lagnakerfa og annarra tækniþátta byggingarinnar. Þegar á fyrstu stigum hönnunar komu burðarþols- og lagnahönnuðir að mótun byggingarinnar, þessi aðferð gaf mjög góða raun og segja má að allir meginþættir byggingarinnar hafi við nánari útfærslu haldist óbreyttir frá samkeppnistillögunni. Við hönnun lagnaleiða var þess gætt að þær leyfðu sem mestan sveigjanleika og að auðvelt væri að færa til veggi og breyta fyrirkomulagi Arkitektar: Innréttingar : 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.