AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 47
1. Miðstöðin er staðsett þar sem birtuskilyrði
eru ákjósanleg, við ósa Skeiðarársands niður
af Vatnajökli.
2. Ljósameðferðarmiðstöðin stendur á sjálf-
stæðum palli sem hvílir á háum
burðarstoðum þannig að vatnið rennur ó-
hindrað undir henni og landið liggur ósnortið
undir pallinum. Ofan á honum er tveimur
gerðum sundlauga fyrirkomið og gestir njóta
heita vatnsins undir berum himni.
3. Lögun pallsins fær form sitt af skugga
skermanna sem endurkasta Ijósinu og verður
þar með and-skuggi þeirra.
1. The centre is located where the light is
best, at the estuary of Skeiðará, south of
Vatnajökull.
2. The Light Treatment Centre is built on an
independent platform which rests on tall
columns which permits unhindered flow of
water below where the land is untouched
under the platform. On top of it there are
two types of swimming pools where visitors
can enjoy the warm water under the clear
sky.
3. The shape of the platform takes its form
from the shadow of the partitions which
reflect the light and through that becomes
their anti-shadow.
Annar hluti Ijóssins er leiddur í
gegnum gólfið með Ijósbylgju-
brotum að sundlaugunum þar sem
það er leitt aftur út. það sem eftir er
af Ijósinu er leitt út í gegnum gólfið
með óreglubundinni endurspeglun
álíka því sem gerist í snjó. Tvær
aðferðir eru skilgreindar sem fanga
og þétta Ijósið; í gegnum gólf-
skerma og gólf-sundlaugar. Sú fyrri
byggist á að draga til sín Ijósið en
sú síðari á
stöðugu nuddi. Samsöfnun
myndast í báðum tilfellum við þétt-
ingu. Rafmagnsljós, staðsett í skerm-
unum, koma inn í myndina þegar
styrkleiki dagsbirtunnar fer að
dvína. Svæðin sem notuð eru að
næturlagi eru aðeins lýst með þess-
um skermum. Hin rýmin hverfa,
verða ekki til - líkt og Sverre Fehn
komst að orði í bók sinni Has a doll
life?: „Skugginn er eignaður jörðinnl;
heimur án hans er staður án efnis.”
Birtan og skugginn spila hvort á
móti öðru. þegar gengið er um
miðstöðina skynja gestirnir hvernig
Ijósið berst í gegnum allar hæðirnar
þar sem meðferðirnar fara fram.
Hvert sem augum er litið
skynja menn birtu. Gangverk sólar-
innar og árstíðabreytingar gera það
að verkum að staðsetning notaðra
rýma er breytileg. Ljósið ákvarðar
hvaða rými og sundlaugar eru
notaðar og fylgir miðstöðin þannig
gangverki sólarinnar. Hreyfingin
fer eftir styrkleika birtunnar. Áhrif
hennar eru það sterk að sjónræn
skynjun virðist gera Ijósið áþreifan-
legt, að hægt sé að „snerta” það.
Lækningarmáttur Ijóssins og
vatnsins vinna í sameiningu við
meðferðina sem er samsvarandi
baði í heitri baðlaug. þau vega hvort
annað upp við að örva hugarástand
manneskjunnar og bægja þung-
lyndinu frá. Til þess að ná því
markmiði er vatnið ómissandi þáttur
gangverksins við að fanga Ijósið.
Eins og í hefðbundnum baðhúsum,
er ákveðin helgiathöfn viðhöfð í
miðstöðinni. Tækjabúnaður undirbýr
breytinguna á skynjun Ijóssins sem
45