AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Saqqummersitaq pingaarneq:

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Qupperneq 53

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Qupperneq 53
Borg skiptist í fjögur hverfi. þau eru skipulögð við Bjarnarhafnarfjall í Helgafellssveit, við Eldborg í Hnappa- dal, við Borg á Mýrum og við Hallarmúla í Norðurárdal. Leiðakort Borgar sýnir lestarkerfi hennar. Lestarkerfið tengir hverfi Borgar innbyrðis og er einnig tengt við Þyril í Hvalfirði. þar er ein besta náttúrulega höfn í heimi og yrði hún aðalhöfn Borgar. Lestarsamgöngur við höfuð- borgina Reykjavík yrðu auðvitað mikilvægar og Aðal- brautarstöð Reykjavíkur er valinn góður staður á gamla tívolísvæðinu í Vatnsmýrinni. Alþjóðaflugvöllurinn í Keflavík yrði að sjálfsögðu einnig tengdur þessu lestar- kerfi. Verkefni Borgar eru ekki eingöngu á sviði byggingarlis- tar og borgarskipulags, heldur einnig á sviði félags- og samfélagsfræða. Ein af grundvallarforsendum sam- félags Borgar er endurskilgreining atvinnuhugtaksins. Sagt yrði skilið við hina marxísku atvinnuskilgreiningu nítjándu aldar, sem stjórnvöld hagnýta sér ennþá um allan heim, meðal annars til að réttlæta atvinnuleysi. Hin nýja atvinnuskilgreining yrði notuð í borgarsamfélaginu. Hún útilokar atvinnuleysi. Það eitt að fjölga íslendingum um milljón, og fjórfalda með því heimamarkaðinn, hefði mjög mikil áhrif á efna- hags- og atvinnulíf á landinu. Fróðlegt yrði að fylgjast með þróun íslenskrar tungu þegar fjölmennur hópur fólks frá öðrum málsvæðum lærir málið og notar það. íslensk tunga styrkist við aukna notkun og hugsun á íslensku. Fólksfjölgunin hefði mikil áhrif á menntakerfi landsins. Sérsvið Borgarháskólans yrðu borgarskipulag, byggingarlist, samgöngumál og ekki síst samband borgar og náttúru. Samstarf við aðra háskóla á íslandi yrði mikilvægt og sókn í þá ykist óhjákvæmilega við stækkun málsvæðisins. Ég hef verið að vinna að Borgardrögum um skeið, en mikið verk er óunnið þar til Borg byggist. ■ Nærmynd af „Griðastaður” sýnir myndbandið „Construction Site Borg" 2000. Mynd tekin á Listasafni Reykjavikur Hafnarhúsi. Ijósmyndari Bára. A close-up photo of „Refuge” showing the video „Construction Site Borg” 2000. Photo taken at the Reykjavík Art Museum, Hafnarhús. Photographer Bára .„Kvikur þéttleiki” 2002. Teikning, efni:7 neonkríur, stærð veggjar hér 8 M x 3.2 M. Mynd tekin á Listasafni Reykjavikur Hafnarhúsi, Ijósmyndari Bára. „Dynamic density" 2002 .A drawing, material: 7 neonterns, size of the wall here 8 M x 3.2 M.Photo taken at the Reykjavík Art Museum, Hafnarhús. Photographer Bára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.