AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 30
'O "O w i_ CC c iu M— o O c G O) C0 Gler í Bergvík GLER í BERGVÍK árið 1982, hið fyrsta og ennþá hið eina sinnar tegundar á íslandi. Verkstæðíð er staðsett á Kjalarnesi ca 30 km norður af Reykjavík, við Esjurætur á milli fjalls og fjöru. Þau eru bæði menntuð á Skolen for Brugskunst (nú Denmark Designskole) í Kaupmannahöfn, Soren sem keramikhönnuður en Sigrún glerhönnuður, en Soren kenndi við skólann í 9 ár. Þau vinna jöfnum höndum list- og nytjamuni, bæði blásna en einnig unna með ýmsum ofn aðferðum (kiln- work). Þau hafa sýnt verk sín víða um heim, fengið viðurkeningar og eiga verk á ýmsum söfnum. Sjá nánar á slóðinni. www.simnet.is/glerberg ARTIKA - hönnun og framleiðsla Sigrún og Sören. Glasaserían var hönnuð árið 2000 og fyrsta útgáfa hennar var fram-leidd fyrir sendiráð íslands í Brussel. þau glös voru nokkuð litrík, með hvítum, rauðum og bláum lita-flekkjum á möttum grunni. Útfærslan sem valin var fyrir sendiráðið í Japan - og einnig var gerð fyrir sendiráð fslands í Ottawa í Kanada - var hins vegar öllu stillilegri: hvítir flekkir á möttum grunni. Til gamans má geta þess að á opnun sendiráðsins í Tokyo var viðstaddur náfrændi keisarans, hr Takamado, og heill- aðist hann mjög af Artika-glösunum. Fór hann fram á það við sendiherra að hann fengi aðstoð sendiráðsins við kaup á glösunum og voru tvær stærðanna sérstak- lega unnar fyrir hann. ■ í desember kemur serían á íslenskan markað - í enn nýrri útfærslu - rauðir, bláir, beinhvítir og fjólubláir litaflekkir á fölgrænum grunni (celadon). Alls eru 9 stærðir/gerðir í seríunni: 28 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.