AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Page 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Page 30
'O "O w i_ CC c iu M— o O c G O) C0 Gler í Bergvík GLER í BERGVÍK árið 1982, hið fyrsta og ennþá hið eina sinnar tegundar á íslandi. Verkstæðíð er staðsett á Kjalarnesi ca 30 km norður af Reykjavík, við Esjurætur á milli fjalls og fjöru. Þau eru bæði menntuð á Skolen for Brugskunst (nú Denmark Designskole) í Kaupmannahöfn, Soren sem keramikhönnuður en Sigrún glerhönnuður, en Soren kenndi við skólann í 9 ár. Þau vinna jöfnum höndum list- og nytjamuni, bæði blásna en einnig unna með ýmsum ofn aðferðum (kiln- work). Þau hafa sýnt verk sín víða um heim, fengið viðurkeningar og eiga verk á ýmsum söfnum. Sjá nánar á slóðinni. www.simnet.is/glerberg ARTIKA - hönnun og framleiðsla Sigrún og Sören. Glasaserían var hönnuð árið 2000 og fyrsta útgáfa hennar var fram-leidd fyrir sendiráð íslands í Brussel. þau glös voru nokkuð litrík, með hvítum, rauðum og bláum lita-flekkjum á möttum grunni. Útfærslan sem valin var fyrir sendiráðið í Japan - og einnig var gerð fyrir sendiráð fslands í Ottawa í Kanada - var hins vegar öllu stillilegri: hvítir flekkir á möttum grunni. Til gamans má geta þess að á opnun sendiráðsins í Tokyo var viðstaddur náfrændi keisarans, hr Takamado, og heill- aðist hann mjög af Artika-glösunum. Fór hann fram á það við sendiherra að hann fengi aðstoð sendiráðsins við kaup á glösunum og voru tvær stærðanna sérstak- lega unnar fyrir hann. ■ í desember kemur serían á íslenskan markað - í enn nýrri útfærslu - rauðir, bláir, beinhvítir og fjólubláir litaflekkir á fölgrænum grunni (celadon). Alls eru 9 stærðir/gerðir í seríunni: 28 J

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.