AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Side 3

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Side 3
Lett-Tak! Nútímaleg vinnubrögð Lett-Tak einingar eru meðal sterkustu þakeininga sem völ er á. Burðarþol þeirra miðað við eiginþunga og hæð er einstakt. í samanburði viö aðra berandi byggingarhluta er Lett-Tak í sérflokki. Lett-Tak þakeiningar eru notaðar þar sem gæði og byggingarhraði skipta máli. Nokkrar staðreyndir um Lett-Tak þakeiningar: • HEITAR: U-gildi 0,19-0,13 W/m2k • LÉTTAR: Aðeins 33-50 kg/m2 • FLJÓTAR: 600-1200 m2 fullbúið þak á dag • LANGAR: Spanna allt að 14,4 metrum • ÞOLNAR: Brunaþol REI 60 • HLJÓÐAR: RW-gildi 48-56 db • STÍFAR: Þakflöturinn er stíf skífa Lett-Tak þakeiningar eru fullfrágengnar að utan og innan með Protan þakdúk eða undirlagspappa fyrir bárujárn. Lett-Tak þakeiningar eru vottaðar af Rannsóknarstofnun Bygginariðaðarins og viðurkenndar af Brunamálastofnun ríkisins. Á stóru myndinni sést Heilsumiðstöðin Laugar úr lofti en á þeirri minni nýja keppnissundlaugin sem er í norðurenda nýbyggingarinnar. BYGGINGAR MEÐ LETT-TAK IÐNSKÓLI HAFNARFIRÐI • GLERÁR- TORG VERSLUNARMIÐSTÖÐ AKUREYRI • KRINGLAN VERSLUNARMIÐSTÖÐ REYKJAVÍK • LAUGAR HEILSUMIÐSTÖÐ LAUGARDAL • SÆPLAST DALVÍK • SÍÐU- SKÓLI AKUREYRI • TOYOTA AKUREYRI • HEILSU MIÐSTÖÐ REYKJALUNDI • ÖLGERÐIN NÝBYGGING • ÍÞRÓTTA- HÚSIÐ SMÁRINN KÓPAVOGI • FYRIR- LESTRARSALIR KENNARAHÁSKÓLANS REYKJAVÍK • SKRIFSTOFUHÚS ÍSTAKS FAGTÚN Brautarholt 8, 105Reykjavík sími562 1370 - fax 562 1365 fagtun@fagtun.is - www.fagtun.is

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.