AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Blaðsíða 9

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Blaðsíða 9
LEIDARI / EDITORIAL BORGARLANDSLAG / URBAN LANDSCAPE Gestur Ólafsson, ritstjóri / editor Undanfarin ár hafa átt sér stað míklar breytingar á íslensku þéttbýli víða um land og einnig eru miklar breytingar á okkar næsta sjóndeildarhring. í sumum sveitarfélögum er nú stefnt að mun þéttari byggð en við höfum áður átt að venjast. Einnig hafa á nokkrum stöðum verið byggð hærri hús en áður á íslandi og nú víla fyrirtæki ekki fyrir sér að rífa nokkurra ára- tuga gamlar byggingar til að reisa aðrar sem taldar eru henta betur. Þau öfl sem hér eru að verki hafa aldrei verið áhrifameiri en nú og þau hafa að miklu leyti verið leyst úr læðingi með stefnu sveitarfélaga og skipulagi sem stöðugt er verið að breyta. í vaxandi mæli hefur almenningur hér á landi þurft að verja hendur sínar fyrir „skipulaginu" þótt þar eigi samkvæmt lögum að vera gætt almennra hagsmuna. Umfram allt vill fólk geta treyst því að við stefnumótun ríkis og sveitarfélaga vinni hæfustu sérfræðingar með þá heildaryfirsýn sem almenning skortir og að þeir sýni jafnframt eftir bestu getu fram á afleiðingar mismunandi þróunarkosta sem koma til greina. Án þannig grunn- vinnu er það oft markleysa að henda boltanum til al- mennings og spyrja hann um ráð á borgarafundum, í skoðanakönnunum eða atkvæðagreiðslum þótt þær geti verið ágætar svo langt sem þær ná. Svipuðu máli gegnír um „skipulagssamkeppnir" sem aldrei geta komið í staðinn fyrir faglega stefnumótun hvort sem þær eru alþjóðlegar eða ekki. Fólk vill geta séð og skilið að það sé ákveðin skynsemi sem ræður ferðinni við mótun þess þétt- býlisumhverfis þar sem það býr og vinnur og að því sé ekki breytt í grundvallaratriðum nema að vandlega yfirveguðu máli. ■ Recent years have seen a considerable change in the urban landscape in many parts of lceland and there is no end in síght. Some local authorities are now bent on increasing densities much more than people have been accustomed to. In some areas much taller buildings have been built and companies think nothing of demolishing buildings that are only a few decades old. The forces at play here have never been stronger and they have largely been released by the constantly revised policies and planning of local authorities. The lcelandic public has increasingly had to defend itself against such “planning”, although according to law all planning should have the public interest as one of its main goals. Above all, the public wants to be able to trust that the best specialists in the field are professionally responsible for the policies of state and local authorities, that they have a broader view the public lacks, and that they clearly demonstrate the consequences of different development choices. Without this groundwork it is often irrelevant to throw the ball to the public and ask for their opinion in public meetings, surveys or voting, although this can be interesting in other ways. The same applies to “planning competitions” that can never replace professional policymaking. People want to be able to see and understand that our journey wíth regard to the creation of the urban landscape where they live and work is guided by reason and that it is not radically altered except after careful consideration. ■ avs 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.