AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Page 51

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Page 51
og efla þannig gæðavitund starfs- manna í greininni. LKÍ stefnir að því að verða viður- kenndur fagúttektaraðili á lokafrá- gangi lagnakerfa. Að fagúttekt stend- ur fagráð sem starfar samkvæmt samþykktum verklagsreglum LKÍ. Fagráðið velur hóp sérfræðínga til að annast úttektir, hvern á sínu sviði. Til að öðlast leyfi til fagúttekta þarf LKÍ að móta gæðakerfi og fá viður- kenningu hjá Löggildingarstofu. Markmið LKÍ • Að styðja við rannsóknir með leigu á aðstöðu • Að stuðla að rannsóknum í lagna- iðnaði • Að verða viðurkenndur fagúttektar- aðili á loka-frágangi lagnakerfa Aðgerðir LKÍ • Að móta rannsóknaráætlun og afla tillagna um rannsóknarefni • Að hefja undirbúning að mótun gæðakerfis fyrir lagna-iðnaðinn • Að hefja undirbúning að því að fá faggildingu á úttektarhæfni á LKÍ hjá Löggildingarstofu með mótun starfsaðferða Með þessari uppbyggingu í lagnamálum telja áhugamenn um lagnamál að gæði lagnamála í bygg- ingaiðnaði verði aukin í framtíðinni og gæði lagnakerfa verði stóraukin á næsta áratug og er tími til kominn að svo verði. ■ avs 5 1

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.