Iðjuþjálfinn - 2022, Blaðsíða 2
Fræði til framtíðar
Framhaldsnám í Heilbrigðisvísindum
við Háskólann á Akureyri
Framhaldsnámið var að mínu mati bæði vel skipu lagt
og áhugavert. Fyrir lestr arnir, verkefn vinn an og síðast
en ekki síst umræðurnar nýttust mér vel bæði per
sónu lega og faglega. Námið reyndist vera kær komin viðbót grunn menntun
mína og starfsreynslu. Háskólum hverfið er uppbyggjandi og starfsfólk
háskólans er vingjarnlegt og hjálp samt. Í náminu var fjölbreyttur hópur
nemenda og þar mynduðust skemmti legar umræður og góð vinátta.
Námið og rannsóknavinnan sem fylgdi í kjölfarið fól í sér ýmsa möguleika
og varð upphafið að ýmsum jákvæðum breyting um í mínu lífi.
Hulda Sædís Bryngeirsdóttir
Hjúkrunarfræðingur MSc, aðjúnkt við
Háskólann á Akureyri og doktorsnemi.
Námslínur í boði:
• Krabbamein og líknarmeðferð
– diplómagráða í boði
• Langvinn veikindi og lífsglíman
– diplómagráða í boði
• Ljósmæður
– heilbrigði kvenna
• Sálræn áföll og ofbeldi
• Stjórnun í
heilbrigðisþjónustu
– diplómagráða í boði
• Starfsendurhæfing
• Verkir og
verkjameðferð
• Öldrun og heilbrigði
Námið er krefjandi, skemmtilegt og þver fag
legt. Áhersla er lögð á aukna sér þekkingu í
heilbrigðis vísindum.
Allt að 30 ECTS óskilgreindar einingar eru metnar
inn í fullt meistaranám úr fjögurra ára grunn
námi (240 ECTS eining ar) af Heil brigðis vísinda
sviði við HA eða HÍ (ef 5 ár eða skemur hafa liðið
frá braut skráningu). Metnar einingar koma í stað
valnámskeiða. Hægt verður að sækja um mat á
óskilgreindum einingum fram til ársins 2026.
Athugið að þetta á ekki við um viðbótar diplómu
námið.
Námið veitir prófgráðuna meistaragráða í
heil brigði s vísindum – nema annað sé tilgreint.
Viltu vita meira?
Áslaug Lind Guðmundsdóttir er verk efna stjóri og tekur vel
á móti þér og öllum þeim fyrirspurnum sem þú kannt að
hafa varðandi námið.
460 8483 – aslaug@unak.is
• Almennt svið
• Endurhæfing
– diplómagráða í boði
• Geðheilbrigðisfræði
– diplómagráða í boði
• Heilsugæsla í héraði, fræðileg
– diplómagráða í boði
• Heilsugæsla í héraði, klínísk