Iðjuþjálfinn - 2022, Blaðsíða 2

Iðjuþjálfinn - 2022, Blaðsíða 2
Fræði til framtíðar Framhaldsnám í Heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri Framhaldsnámið var að mínu mati bæði vel skipu lagt og áhugavert. Fyrir lestr arnir, verkefn vinn an og síðast en ekki síst umræðurnar nýttust mér vel bæði per­ sónu lega og faglega. Námið reyndist vera kær komin viðbót grunn menntun mína og starfsreynslu. Háskólum hverfið er uppbyggjandi og starfsfólk háskólans er vingjarnlegt og hjálp samt. Í náminu var fjölbreyttur hópur nemenda og þar mynduðust skemmti legar umræður og góð vinátta. Námið og rannsóknavinnan sem fylgdi í kjölfarið fól í sér ýmsa möguleika og varð upphafið að ýmsum jákvæðum breyting um í mínu lífi. Hulda Sædís Bryngeirsdóttir Hjúkrunarfræðingur MSc, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri og doktorsnemi. Námslínur í boði: • Krabbamein og líknarmeðferð – diplómagráða í boði • Langvinn veikindi og lífsglíman – diplómagráða í boði • Ljósmæður – heilbrigði kvenna • Sálræn áföll og ofbeldi • Stjórnun í heilbrigðisþjónustu – diplómagráða í boði • Starfsendurhæfing • Verkir og verkjameðferð • Öldrun og heilbrigði Námið er krefjandi, skemmtilegt og þver fag­ legt. Áhersla er lögð á aukna sér þekkingu í heilbrigðis vísindum. Allt að 30 ECTS óskilgreindar einingar eru metnar inn í fullt meistaranám úr fjögurra ára grunn­ námi (240 ECTS eining ar) af Heil brigðis vísinda­ sviði við HA eða HÍ (ef 5 ár eða skemur hafa liðið frá braut skráningu). Metnar einingar koma í stað valnámskeiða. Hægt verður að sækja um mat á óskilgreindum einingum fram til ársins 2026. Athugið að þetta á ekki við um viðbótar diplómu­ námið. Námið veitir prófgráðuna meistaragráða í heil brigði s vísindum – nema annað sé tilgreint. Viltu vita meira? Áslaug Lind Guðmundsdóttir er verk efna stjóri og tekur vel á móti þér og öllum þeim fyrirspurnum sem þú kannt að hafa varðandi námið. 460 8483 – aslaug@unak.is • Almennt svið • Endurhæfing – diplómagráða í boði • Geðheilbrigðisfræði – diplómagráða í boði • Heilsugæsla í héraði, fræðileg – diplómagráða í boði • Heilsugæsla í héraði, klínísk

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.