Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 7

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 7
Björn Blöndal var einn af frumherjum verkalýðssam- takanna og meðal stofnenda Sjómannafélags Reykja- víkur. Hann var um skeið erindreki Alþýðusambands- ins og vann þá að stofnun verkalýðsfélaga víðs vegar um landið. Minnist ég þess, er hann vann að stofnun verkalýðsfélags í Hnífsdal 1924. Man ég hversu mér unglingnum fannst sópa að þessum glæsta ræðumanni og hversu skelegglega hann hélt fram hinum góða mál- stað. Störf Björns Blöndals í þágu verkalýðssamtak- anna voru unnin af trúmennsku og dugnaði. Auk þeirra tveggja frumherja og baráttumanna verka- lýðssamtaka, sem ég hefi nú nefnt, höfum við á sama tíma orðið að sjá á bak fleiri félögum, og minnist ég einkum Vilborgar Olafsdóttur, Reykjavík, formanns Starfsstúlknafélagsins Sóknar, er einnig átti sæti hér á sambandsþingum, Bjama Eggertssonar, Eyrarbakka, er var einn af brautryðjendum samtakanna og átti sæti á sambandsþingum, Kristjáns Péturssonar, er átti sæti á sambandsþingum, Guðmundar Einarssonar, Þórshöfn, formanns félagsins Þór og fulltrúa á sambandsþingum, Magnúsar Guðmundssonar, síldarmatsmanns, fulltrúa á sambandsþingum, Hafliða Jónssonar afgreiðslumanns, Reykjavík, er var fulltrúi á sambandsþingum — og Eggerts Brandssonar fisksala, Reykjavík, er sæti átti á sambandsþingum. Allt þetta fólk, sem fallið hefur í valinn frá síðasta Alþýðusambandsþingi, hefur að meira eða minna leyti lagt fram krafta sína og störf í þágu alþýðusamtakanna. Eg bið ykkur öll að rísa úr sætum til að minnast þess- ara föllnu félaga og annarra þeirra ónafngreindu fé- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.