Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 8

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 8
laga, er látizt hafa frá því að síðasta sambandsþing var háð. Þá mælti forseti m. a. á þessa leið: Góðir félagar! Nú sem fyrr bíða þings Alþýðusam- bandsins mörg mál til úrlausnar. Sum stór og þýðingar- mikil, önnur geta talizt til hinna smærri mála. En öll munu þau þess eðlis, að afgreiðsla þeirra getur mótað göngu okkar til góðs. Því er þann veg farið, að stöðugt hafa alþýðusam- tökin náð nýjum og nýjum áföngum í kjara- og menn- ingarbaráttu alþýðu manna til handa. Og fáar munu þær félagshreyfingar, sem litið geti yfir farinn veg öllu árangursríkari en verkalýðshreyfingin. Skref fyrir skref hafa alþýðusamtökin þokað fram á veg til sigurs góðum málum, er stuðlað hafa að bætt- um lífskjörum almennings, og verið honum þroskaauki. Hollt er í hófi að minnast þeirra áfanga, er náðst hafa, en jafnan skulum við hafa í huga, að ekki skiptir minna máli, að gæta fengins fjár, en afla þess. Ég vil því alveg sérstaklega hvetja yngri kynslóðina, sem fær í hendur arfinn frá þeim eldri, að gæta hans og ávaxta, og láta sér hann verða jafnframt helgan kyndil, er lýsi óruddu brautina fram á við. Láta sér hann verða hvatningu og leiðarmerki í hinu daglega starfi fyrir alþýðusamtökin í baráttunni fyrir framgangi þeirra mála, sem hjá samtökunum eru efst á baugi á hverjum tíma cg miða að því marki að skapa hverjum manni skilyrði þess að leita efnahagslegs öryggis ob andlegs þroska við mannsæmandi lífskjör innan lýð- ræðisþ j óðf élags. En frumskilyrði mannsæmandi lífskjara verður að 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.