Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 40

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 40
skatti, hátollum á nauðsynjum, afnámi verðlagsákvæða og verðlagseftirlits, er haft hefur í för með sér skefja- laust álagningarokur, hefur nú rýrt kaupmátt launanna svo að óviðunandi er með öllu. Vegna framangreindra ástæðna og annarra, er ýtt hafa undir ört vaxandi dýrtíð, þá hefur miðstjórn Al- þýðusambandsins þráfaldlega orðið að hvetja til samn- ingsuppsagna og knýja fram úrbætur til þess að jafna metin. Og þrásinnis hefur miðstjórn Alþýðusambandsins og þing þess bent á þá hættu, sem af kynni að hljótast, ef stöðugt væri haldið áfram á braut sívaxandi dýrtíðar, sem þá mundi leiða af sér samdrátt atvinnulífsins eða jafnvel stöðvun þess. En hér hafa verkalýðssamtökin talað fyrir algjörlega daufum eyrum ríkisvaldsins, sem mestu veldur um hvernig á er haldið. Nú er svo komið að bilið milli framfærsluvísitölu og kauplagsvísitölu nemur 10 stigum. Þótt ekki væri nema til að brúa þetta bil, þyrfti kaup verulega að hækka í krónutölu, og væri samt ekki um neina verulega kaup- hækkun að ræða. En sé gerður samanburður á kaup- mætti launanna nokkur síðustu árin, kemur í ljós, að verkafólk er nú langt um lengri tíma að vinna fyrir sama vörumagni en áður var, enda slíkt bein afleiðing af þeirri miklu verðhækkun, sem orðið hefur á öllum neyzluvörum almennings. Margar neyzluvörutegundir hafa hækkað um 100%— 500%, þ. e. tvö til sexfaldast í verði. Þá hafa öll opin- ber gjöld hækkað svo, að t. d. giftur maður með 3 börn 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.