Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Qupperneq 43

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Qupperneq 43
gerðir fiskibáta, og með það fyrir augum, að hagnýta sem bezt bæði grunnmiðin og fjarlægari mið til fisk- og síldveiða. Að gerðar verði ráðstafanir til þess að síldveiðiskipin geti hafið síldveiðar með reknetum síðari hluta sumars og með því keppt að því að afla sem mestrar saltsíldar og með því hagnýta sem bezt hinn tiltölulega örugga saltsíldarmarkað. Ennfremur verði gerðar ráðstafanir af því opinbera til þess að vélbátaflotanum skapist skil- yrði til að stunda veiðar að haustinu til. Að fengið verði til landsins fiskileitarskip, búið full- komnustu tækjum til fiskleita, til að létta íslenzku veiðiskipunum fiskileitina svo sem tök eru á. Þingið telur að áherzlu beri að leggja á vöruvöndun við framleiðslu úr sjávarafurðum svo sem kostur er, og hvetur alla þá, er að framleiðslunni starfa, að hafa það jafnan í huga við störf sín. Að aukin verði sem mest fjölbreytni í framleiðslu sjávarafurða s. s. með niðursuðu og reykingu fisks í stórum stíl í nýtízku verksmiðju og kappkcsta að vinna sem verðmætasta vöru úr afla landsmanna. Þingið telur eitt mesta hagsmunamál útvegsins, að útgerðarnauðsynjar fáist jafnan með réttu verði en þurfi ekki að sæta óhóflegri verzlunarálagningu, og skorar því á viðkomandi stjórnarvöld að tryggja nægan innflutning á útgerðarvörum á lægsta verði. Ríkið taki upp innflutning á olíum og benzíni, og selji samtökum útgerðarmanna með lægstu álagningu. Þá telur þingið nauðsyn bera til að öllum fiskibát- um, smærri sem stærri, verði séð fyrir nægilegu rekstursfé og vextir lækkaðir. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.