Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 44

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 44
Að gerðar verði ráðstafanir sem duga til þess, að þeir sem kaupa aflann raki ekki saman milljóna milli- liðagróða á þeim viðskiptum á sama tíma, sem útvegur- inn stendur höllum fæti fjárhagslega og fiskiskipum tryggt fyllsta verð fyrir aflann. Gengið verði örugglega frá því í samningum að sjómenn fái undantekningar- laust sama verð fyrir aflahlut sinn, sem útgerðarmanni er greitt fyrir sinn hlut hverju sinni. Þingið telur sjálfsagt að A. S. I. beiti sér fyrir því fyrir hverja vertíð, að komið verði á sex manna samn- inganefnd, þremur frá útgerðarmönnum er ekki hafa að neinu leyti hagsmuna að gæta sem kaupendur á fiski og þrem mönnum frá samtökum sjómanna sem annist samninga um fiskverð við frystihúseigendur og aðra fiskkaupendur. Þingið krefst þess að einskis sé látið ófreistað um öflun nýrra markaða, og allt gert sem unnt er til að vinna aftur þýðingarmikla markaði sem glatað hefur verið á síðari árum, og greitt sé fyrir afurðasölunni eins og frekast er kostur. Þá krefst þingið þess, að útflutningsverzlunin með sjávarafurðir verði leyst úr þeim einangrunarfjötrum sem hún er nú í. Þingið telur nauðsynlegt, að með togurum og öðrum íslenzkum fiskiskipum, sem veiðar standa við Græn- land verði haft birgðaskip fyrir helztu nauðsynjar skip- anna og verði í þeim læknir og rúm fyrir slasaða menn og sjúka. Þingið leggur einnig áherzlu á að Islendingum verði tryggður afnotaréttur af minnst tveim höfnum á vestur- strönd Grænlands í nánd við beztu fiskimiðin. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.