Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 55

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 55
taldar vindur og sjólag, sé ávallt leitað umsagna skipshafna, á skipum sem eru á nálægum slóðum, til samanburðar á vinnuskilyrðum, þegar slysið skeði. 5. Að í hvívetna sem sannast að slys orsakast af van- gá eða vanrækslu skipstjórnarmanna eða annarra skipsmanna, séu þau mál látin ganga til dómsúr- skurðar. 6. Ef einhver framantalin atriði hafa ekki stoð í lög- um, er skorað á stjórnarvöldin að setja slík ákvæði í lög. Önnur mál varðandi öryggi. a) 23. þing A. S. I. ályktar að skora á stjórnarvöld .landsins, að þau sjái um, að farið sé eftir merkjum þeim, sem sett eru á skip, til að fyrirbyggja ofhleðslu. b) 23. þing A. S. I. vítir þann drátt, sem orðið hefur á framkvæmd laga um öryggi á vinnustað, og skorar á viðkomandi ráðherra að láta lögin koma til fram- kvæmda nú þegar. c) 23. þing A. S. í. skorar á alþingi það er nú situr, að skylda útgerðarmenn með lögum til að hafa rafvirkja á öllum mótorknúnum kaupskipum í utanlandssigl- ingum. d) 23. þing A. S. í. skorar á viðkomandi ráðherra að sjá svo um að skýrt komi fram í reglugerð með lögum um öryggisráðstafanir á vinnustöðum, að skylt sé að hafa vélstjóra við vélgæzlu í verksmiðjum svo sem fyrsti- 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.