Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 60

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 60
sem hefur því hlutverki að gegna, að veita lán til bygg- ingar gisti- og veitingahúsa í Reykjavík, og um allt land, sem að áliti sérfróðra manna telst að vera heppi- legir fyrir þessa starfsemi með það fyrir augum að fá erlenda ferðamenn til þess að sækja staðina, og njóta náttúrufegurðar landsins. A þann hátt ætti þjóðinni að takast að afla ríflegs erlends gjaldeyris og um leið skapa mörgum stéttum mikla atvinnu. í þessu sambandi telur þingið að gæta eigi þess þegar heimavistarskólar eru byggðir, að hægt sé að nota þá fyrir sumargistihús á sumrin. Einnig séu athugaðir möguleikar á að g<=ra nauðsynlegar breytingar á þeim heimavistarskólum er nú eru reknir á kostnað hins opinbera og húsnæðið sé notað fyrir sumargistihús, þar sem sérfróðir menn álíta að heppilegt sé. Jafnframt skorar þingið á ríkisstjómina að skipa ferðamannaráð, sem sjái um úthlutun lánsfjár og um leið verði ráðgefandi aðili við teikningar og byggingar sumargistihúsa og heimavistarskóla, með svipuðu fyrir- komulagi og t. d. í Noregi, og mundi það hlutverk sem sérfróðum mönnum í ályktun þessari færast til þess ráðs. Tillöguna fluttu Böðvar Steinþórsson, Ingimundur Gestsson og Guðrún Hjartardóttir. Um fjárframlög til Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. 23. þing A. S. í. ályktar að skora á Alþingi og bæjar- stjórnir Reykjavíkur og Hafnarfjarðar að styðja bygg- ingarsjóð Dvalarheimilis aldraðra sjómanna með ríf- legu fjárframlagi á næstu fjárframlögum og fjárhags- áætlunum. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.