Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 75

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 75
að slík félög lúti sérstökum reglum um kosningu fulltrúa með fullkomnum réttindum til Alþýðusambandsþings. Tillagan flutt af Gunnari Stefánssyni og Kort Ingvarssyni. II. Með tilliti til þess, að vafi leikur á, að mörg svo- kölluð verkalýðsfélög, sem stofnuð hafa verið út um sveitir landsins, geti talizt fulkomlega lögleg samkvæmt lögum A. S. í., þá samþykkir 23. þing Alþýðusambands Islands, að þeim félögum, sem þannig er ástatt um og hafa sótt um inntöku í sambandið milli þinga, verði ekki veitt viðtaka í Alþýðusambandið. En hins vegar mælir þingið með því, að nærliggjandi verkalýðsfélög í kaupstöðum og kauptúnum veiti við- töku einstökum meðlimum áðurnefndra félaga, sem aukameðlimum, ef þeir óska þess. Tillagan flutt af Benedikt Þorsteinssyni og Asbirni Karlssyni. III. Fundur haldinn í Verkalýðsfélaginu Jökull, Hornafirði þann 12. 10. 1952, samþykkir að beina þeirri áskorun til 23. þings Alþýðusambands Islands að það gæti þess vel að ekki séu tekin inn í sambandið með fullum réttindum félög, sem stofnuð eru víðs- vegar út um sveitir landsins og ekki hafa neinna hags- muna að gæta, varðandi kaup og kjör. Um vísitöluuppbót á kaup. Fundur haldinn í Verkalýðsfélaginu Jökull, Horna- firði þann 12. 10. 1952, samþykkir að skora á sam- 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.