Ský - 01.06.1997, Page 5

Ský - 01.06.1997, Page 5
SKÝ JÚNÍ - JÚLÍ 1997 Viðtöl 5 Undarlegar kröfur popp- stjarnanna Rætt við Ingvar Þórðarson sem hefur skipulagt tónleika Bowie, Skunk Anansie og Fugees og er meðal aðstandenda tónleika Sting ísumar. 18 Myndað í snjóinn Undanfarin átta ár hefur Ragnar Axels- son, einn fremsti Ijósmyndari íslands, ferðast margoft til Grænlands. Þar hefur hann tekið myndir af landi og þjóð við erfiðar aðstæður vegna vondra veðra og gífurlegs kulda. Huldar Breiðfjörð spjall- aði við hann um Grænlandsáhugann og Ijósmyndaralífið. 61 Dansað við Albert prins Berglind Ólafsdóttir, ungfrú Hafnarfjörð- ur, Reykjavík, Ibiza og Hawaian Tropic- Ijósmyndafyrirsæta 1997, erá leið í leik- listarnám í Hollywood. Hún er í flugtaki. 63 „Læknisfræðin er ekki nóg“ Elsa B. Valsdóttir útskýrir fyrir Sigurði Ágústssyni hvernig hún hefurfarið að því að Ijúka námi í læknisfræði á sama tíma og hún hefur sinnt formennsku f Heimdalli. Greinar 15 Af hverju eru ekki hærri fjöll á Fróni? Og er hæð Hvannadalshnjúks ofmetin? Páll Ásgeir Ásgeirsson leitar meðal ann- ars svara við þessum spurningum. 24 Nýr kafli í flugsögu íslands Jón Kaldal ræðirvið Pál Halldórsson, framkvæmdastjóra Flugfélags íslands, um ýmsa þætti í starfsemi hins nýstofn- aða félags og lítur yfir breytt umhverfi í innanlandsfluginu. 32 Drottning krýnd Ljósmyndarinn fvar Brynjólfsson og blaðamaðurinn Gary Wake fylgdust með því sem fram fór bak við tjöldin þegar fegurðardrottning fslands varvalin ívor. 40 Hnjúkurinn f dag þykir það ekki fréttnæmt að gengið sé á Hvannadalshnjúk. Ferð á hæsta tind landsins er engu að síður ógleymanlegt ævintýri eins og Jón Kaldal og Páll Stef- ánsson kynntust nú í vor. 47 Útivist Viggó Örn Jónsson fer yfir eitt og annað sem huga þarf að áður en lagt er upp í gönguferð sem taka á meira en einn dag. 50 Tómatar -voruífyrstu álitnir eitraðir en eru ómissandi þáttur í nútímamatargerðarlist. Liggur í loftinu 6 Miðnætursteik á Einari Ben, ultramaraþon, sumar í leik- húsunum 8 Undir yfirborði íslands, myndlist, bíó 9 Laugavegur í splunkunýju landslagi eftir Þorstein Joð 10 Hótel Búðir, Vestmannaeyjar, vinsælustu áfangastaðirnir innanlands 12 Ómar Ragnarsson mælir með einum stað í hverjum landsfjórðungi sem allir ættu að skoða Milli himins og jarðar 54 í sundi við Norður-íshaf 55 Handverk í hávegum haft í hverju tölublaði 55 Frá Flugfélagi íslands Þjónusta, öryggi og veitingar um borð. Innanlandsflug á uppleið Þann 1. júlí verður mikil breyting á um- hverfi innanlandsflugs á íslandi þegar farþegaflug á öllum flugleiðum verður gefið frjálst. Með stofnun Flugfélags ís- lands er komið til sögunnar sterkt en sveigjanlegt flugfélag með vel búinn flugflota sem er í takt við þessar breyttu aðstæður. Flugfélag íslands flýgur nú til tíu áfangastaða innanlands og fimm í ná- grannalöndunum, Grænlandi, Færeyj- um og Skotlandi. Stærri vélarnar, Fokker 50, eru nýttar til þess að halda uppi öflugum samgöngum til þeirra áfangastaða þar sem umferðin er mest, en minni vélar félagsins gefa kost á því að fámennari áfangastöðum sé einnig vel sinnt með tíðu flugi. Innanlandsflug á Islandi hefur ekki verið ábatasamur rekstur. Við hjá Flug- félagi Islands mætum hins vegar til leiks full bjartsýni, því að undanfarin misseri hafa komið fram skýrar vís- bendingar um að innanlandsflugið sé á uppleið. Til dæmis hafa aldrei fleiri flogið innanlands en á síðasta ári, enda er flugferð góður og fljótlegur kostur sama hver tilgangur ferðarinnar er. Framtíðin er því björt. Velkomin um borð. Flugfélag Islands. SKÝ. Júní - Júlí 1997,1. tbl. 1. árg. Gefiö út annan hvern mánuð fyrir farþega Flugfélags íslands. Útgefandi: lceland Review. Ritstjóri: Jón Kaldal. Ábyrg8arma8ur: Haraldur J. Hamar. Ráðgjafi ritstjórnar: Thor Ólafsson. Ljósmyndun: Páll Stefánsson. Útlit: Erlíngur Páll Ingvarsson. Auglýsingar: Örn Steinsen. Framkvæmdastjóri: Þorsteinn S. Ásmundsson. Gjaldkeri: Erna Franklín. Prentun: Oddi hf. Ritstjórn og auglýsingaskrifstofa hjá lceland Review, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, sími: 511 5700, bréfasími skrifstofu: 511 5701, bréfasími ritstjórnar: 551 5711. Eintaksverö kr. 299.

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.