Ský - 01.06.1997, Qupperneq 5

Ský - 01.06.1997, Qupperneq 5
SKÝ JÚNÍ - JÚLÍ 1997 Viðtöl 5 Undarlegar kröfur popp- stjarnanna Rætt við Ingvar Þórðarson sem hefur skipulagt tónleika Bowie, Skunk Anansie og Fugees og er meðal aðstandenda tónleika Sting ísumar. 18 Myndað í snjóinn Undanfarin átta ár hefur Ragnar Axels- son, einn fremsti Ijósmyndari íslands, ferðast margoft til Grænlands. Þar hefur hann tekið myndir af landi og þjóð við erfiðar aðstæður vegna vondra veðra og gífurlegs kulda. Huldar Breiðfjörð spjall- aði við hann um Grænlandsáhugann og Ijósmyndaralífið. 61 Dansað við Albert prins Berglind Ólafsdóttir, ungfrú Hafnarfjörð- ur, Reykjavík, Ibiza og Hawaian Tropic- Ijósmyndafyrirsæta 1997, erá leið í leik- listarnám í Hollywood. Hún er í flugtaki. 63 „Læknisfræðin er ekki nóg“ Elsa B. Valsdóttir útskýrir fyrir Sigurði Ágústssyni hvernig hún hefurfarið að því að Ijúka námi í læknisfræði á sama tíma og hún hefur sinnt formennsku f Heimdalli. Greinar 15 Af hverju eru ekki hærri fjöll á Fróni? Og er hæð Hvannadalshnjúks ofmetin? Páll Ásgeir Ásgeirsson leitar meðal ann- ars svara við þessum spurningum. 24 Nýr kafli í flugsögu íslands Jón Kaldal ræðirvið Pál Halldórsson, framkvæmdastjóra Flugfélags íslands, um ýmsa þætti í starfsemi hins nýstofn- aða félags og lítur yfir breytt umhverfi í innanlandsfluginu. 32 Drottning krýnd Ljósmyndarinn fvar Brynjólfsson og blaðamaðurinn Gary Wake fylgdust með því sem fram fór bak við tjöldin þegar fegurðardrottning fslands varvalin ívor. 40 Hnjúkurinn f dag þykir það ekki fréttnæmt að gengið sé á Hvannadalshnjúk. Ferð á hæsta tind landsins er engu að síður ógleymanlegt ævintýri eins og Jón Kaldal og Páll Stef- ánsson kynntust nú í vor. 47 Útivist Viggó Örn Jónsson fer yfir eitt og annað sem huga þarf að áður en lagt er upp í gönguferð sem taka á meira en einn dag. 50 Tómatar -voruífyrstu álitnir eitraðir en eru ómissandi þáttur í nútímamatargerðarlist. Liggur í loftinu 6 Miðnætursteik á Einari Ben, ultramaraþon, sumar í leik- húsunum 8 Undir yfirborði íslands, myndlist, bíó 9 Laugavegur í splunkunýju landslagi eftir Þorstein Joð 10 Hótel Búðir, Vestmannaeyjar, vinsælustu áfangastaðirnir innanlands 12 Ómar Ragnarsson mælir með einum stað í hverjum landsfjórðungi sem allir ættu að skoða Milli himins og jarðar 54 í sundi við Norður-íshaf 55 Handverk í hávegum haft í hverju tölublaði 55 Frá Flugfélagi íslands Þjónusta, öryggi og veitingar um borð. Innanlandsflug á uppleið Þann 1. júlí verður mikil breyting á um- hverfi innanlandsflugs á íslandi þegar farþegaflug á öllum flugleiðum verður gefið frjálst. Með stofnun Flugfélags ís- lands er komið til sögunnar sterkt en sveigjanlegt flugfélag með vel búinn flugflota sem er í takt við þessar breyttu aðstæður. Flugfélag íslands flýgur nú til tíu áfangastaða innanlands og fimm í ná- grannalöndunum, Grænlandi, Færeyj- um og Skotlandi. Stærri vélarnar, Fokker 50, eru nýttar til þess að halda uppi öflugum samgöngum til þeirra áfangastaða þar sem umferðin er mest, en minni vélar félagsins gefa kost á því að fámennari áfangastöðum sé einnig vel sinnt með tíðu flugi. Innanlandsflug á Islandi hefur ekki verið ábatasamur rekstur. Við hjá Flug- félagi Islands mætum hins vegar til leiks full bjartsýni, því að undanfarin misseri hafa komið fram skýrar vís- bendingar um að innanlandsflugið sé á uppleið. Til dæmis hafa aldrei fleiri flogið innanlands en á síðasta ári, enda er flugferð góður og fljótlegur kostur sama hver tilgangur ferðarinnar er. Framtíðin er því björt. Velkomin um borð. Flugfélag Islands. SKÝ. Júní - Júlí 1997,1. tbl. 1. árg. Gefiö út annan hvern mánuð fyrir farþega Flugfélags íslands. Útgefandi: lceland Review. Ritstjóri: Jón Kaldal. Ábyrg8arma8ur: Haraldur J. Hamar. Ráðgjafi ritstjórnar: Thor Ólafsson. Ljósmyndun: Páll Stefánsson. Útlit: Erlíngur Páll Ingvarsson. Auglýsingar: Örn Steinsen. Framkvæmdastjóri: Þorsteinn S. Ásmundsson. Gjaldkeri: Erna Franklín. Prentun: Oddi hf. Ritstjórn og auglýsingaskrifstofa hjá lceland Review, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, sími: 511 5700, bréfasími skrifstofu: 511 5701, bréfasími ritstjórnar: 551 5711. Eintaksverö kr. 299.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.