Ský - 01.06.1997, Blaðsíða 30

Ský - 01.06.1997, Blaðsíða 30
Flugfélag Íslands Flugfélag íslands til góðra verka. Það er nokkuð ljóst að samkeppnin verður hörðust á leiðunum milli höfuðborgar- innar og stærstu áfangastaðanna, það er Akureyrar, Vestmannaeyja, Egils- staða og ísafjarðar. Það er hins vegar spurning hvort veruleg samkeppni verði í flugi til annarra áfangastaða. í Svíþjóð og Danmörku hefur samsvar- andi frelsi í flugi orðið til þess að jað- með. Markaðurinn er lítill og það mætti alveg búast við því þegar fram í sækir að einhver uppstokkun verði og menn skoði sinn gang í sambandi við hvert hagkvæmast er að fljúga og með hvaða hætti.“ En hvað heldur Páll að samkeppnin hafi í för með sér fyrir farþega, munu fargjöld til dæmis lækka? „Ég býst við því að við munum sjá vaxtarmöguleikar innanlandsflugsins, svarar Páll að hann sjái ýmis sóknar- færi. „Okkar markmið er að stækka markaðinn fyrir innanlandsflugið og koma fluginu betur að sem valkosti í ferðamálum, hvort sem það er vegna afþreyingarferða eða einfaldlega til að komast á milli staða.“ í þessu sambandi nefnir Páll að til „Ef borin er saman þjónusta á sambærilegum leiðum í Skandinavíu og Evrópu eru fargjöld hér almennt helmingi lægri," segir Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri FÍ. arstaðir hafa orðið útundan. Sam- keppni fylgir oftast þrýstingur um að lækka fargjöld og afleiðingin af minni tekjum getur gjarnan orðið sú að fé- lög skera niður vélakost og einbeita sér að ákveðnum leiðum. Hvað segir Páll um þennan möguleika? „Auðvitað vitum við af þessu, en þetta er spurningin um hvernig sam- keppnin verður og hvar við nýtum tækin best. Ef möguleikar eru á arð- bærari verkefnum fyrir vélarnar en á ákveðnum leiðum, þá verður að nýta þær í þau verkefni. En þetta er hlutur sem við rennum dálítið blint í sjóinn einhverja lækkun á fargjöldum. En það er erfitt að segja. í seinni tíð hefur eng- inn aðili rekið áætlunarflug innanlands með hagnaði. Það eru aðrar tekjur, til dæmis af leiguflugi, sem hafa haldið rekstri minni félaganna uppi. Ég set spurningannerki við það hversu mikið menn geta hreinlega lækkað verð án þess að tapa á því. Maður vonast til þess að ekki komi til blóðugs verð- stríðs. Sagan segir okkur að allir tapi á slíkum slag þegar upp er staðið.“ Færeyjar og Grænland Aðspurður um hverjir séu helstu dæmis hafi það verið sett á oddinn að fá þá erlendu ferðamenn sem hingað koma til þess að fljúga. „Okkar markaðsstefna hefur meðal annars snúist um það að gera innan- landsflugið að vænlegum kosti fyrir ferðaskrifstofurnar sem viðbót við þá þjónustu sem þær þegar bjóða,“ segir hann og bendir á að í markaðsstarfinu hafi verið lögð áhersla á að ferðamenn geti fengið mun meira út úr ferðalagi sínu ef þeir noti flugið í stað þess að ferðast á milli staða í rútu eða bíl. Þá nefnir Páll að miklar vonir séu bundnar við samstarf við færeyska 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.