Ský - 01.02.2001, Síða 42

Ský - 01.02.2001, Síða 42
Ágúst Pétursson stundar höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun, mjúka og nærfærnislega meðferð á líkamanum, sem stundum getur orðið tilfinningalegs eða andlegs eðlis. Hvernig vinnurðu? „Það sem ég geri líkist að sumu leyti nuddi en er afskapleg nærfærin vinna og hvergi ágeng. Meðferðin hentar öllum aldurshóp- um, allt frá smábörnum til aldraðra. Það er erfitt að útskýra hvers vegna, en það er í rauninni mýktin í vinnunni sem auðveldar mér að ná til og losa um spennu djúpt í l!k- amanum. Vegna þess að meðferðin beinist að hrygg og höfuðbeinum - því sem umlykur stjórnstöð líkamans - er hægt að vinna á mörgum og að því er virðist óskyldum kvill- um, enda virðast þeir vera afleiðing þrýst- ings eða spennu í höfuðbeinum, neðra baki eða spjaldhrygg. Hér á ég við kvilla eins og streitu, langvarandi höfuðverk, jafn- vel mígreni, og sumar tegundir síþreytu, en einnig lesblindu og ofvirkni! börnum auk margra ungbarnakvilla. Auk þess virkar meðferðin auðvitað vel á alla vöðva- og bakverki. Hún hefurtil dæmis reynst einkar vel gegn brjósklosi og það er oft hægt að merkja verulegan árangur eftir einungis tvö eða þrjú skipti. Einnig hefur meðferðin dugað vel gegn svipuólaráverkum (ákveðin tegund hálsmeiðsla) ogjafnvel grindar- gliðnun. Eins og áður sagði er meðferðin fólgin snertingu, en mjög varfærnislegri. Þess vegna virðast nær allir geta slakað á og losað um spennu og þannig þróast þetta oft út! hreina tilfinningalosun. Með- ferðin getur hentað þeim sem þjást af þunglyndi og einnig fólki sem orðið hefur fyrir alls konar líkamlegum og tilfinninga- legum áföllum, svo hverskyns slysum og ofbeldi en einnig missi eða skilnaði." 40 SKÝ )URREISN HOLDS OG J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.