Ský - 01.02.2001, Síða 65

Ský - 01.02.2001, Síða 65
Fjórðungur í eyði Fyrstu aldir íslandssögunnar voru engir skikar, heiðakot, jökuldalir eða álíka útnárar svo harðbýlir eða afskekktir að ekki mætti hokra þar með skjáturnar og fjölskylduna á horriminni. Seint og um síðir hélt nútíminn innreið sína og lands- menn uppgötvuðu kosti þess að búa í námunda hver við annan. Þéttbýlisstaðirnir fóru að verða til og kotin að tæmast í réttu hlutfalli. Elstu tölur sem hægt er að nálgast um fjölda íbúa á landinu eru frá 1695 en þá var búið á 4.033 lögbýlum víðs vegar um landið. Má ætla að þá hafi jarðnæði verið nokkuð fullnýtt enda í fá önnur hús að venda fyrir vistarbundna Islendinga. I rúmlega 170 ár, eða frá 1785 til 1957, voru á bilinu 5.200 til 5.900 jarðir í byggð á landinu og í jarða- skrám yfirleitt látið hjá líða að minnast á eyðibýli, enda varla um mörg slík að ræða og almennt slegist um laust jarðnæði. Árið 1932 voru átta prósent jarða eyðijarðir og áratug síðar ámóta fjöldi, tíu prósent, enda stóð bændasamfélagið enn nokkuð styrkum fótum í landinu. Upp úr því tóku málin að breytast. 1957 eru rúmlega 1200 af 7.100 bújörðum í eyði, eða um 17 prósent og árið 1970 er fjórðungur bújarða á íslandi í eyði. Það hlutfall hefur haldið sér síðan en samkvæmt nýjustu tölum, frá 1990, er hlutfallið 26 prósent - af 6.500 bújörðum landsins eru 1.700 I eyði og án fasts ábúanda. fin í LEIT AÐ GLÖTUÐUM TÍMA SKÝ 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.