Ský - 01.02.2001, Side 84

Ský - 01.02.2001, Side 84
EYFIRSKUR MOLSSYKUR Gullgellur Skautafélags Akureyrar Tuttugu og sjö og harðar í horn að taka „Viö erum miklu betri en borgardæturnar og ætlum að taka íslandsmeistaratitilinn næst,“ segja þær hver í kapp við aðra, dömurnar í íshokkíliði Skautafélags Akureyrar. í búningsklefanum er asi á liðinu þegar brynjur, legg-, hné- og „pjötluhlífar" ásamt hjálmum, treyjum og auðvitað skautum er kastað í eftirvæntingu eftir heitri sturtunni. Þær segjast kalla sig „Gullgellurnar" eða „Tíkurnar" eftir því hvernig liggur á þeim. Tuttugu og sjö eru þær, harðar í horn að taka, en í liðinu er yngsta stúlkan tólf ára og sú elsta tuttugu og níu ára. „Við byrjuðum að æfa I fyrra og þetta er ýkt gaman og mikil útrás," segja þær og bæta við að þær séu vel varðar fyrir stympingum, „klofið líka, það er ekki síður mikilvægt en hjá karlaliðinu." í íshokkíleik geta mest átján stúlkur verið í liði, en gullgellur Skautafélags Akureyrar eru meö bæði A- og B-lið á sínum snærum. „Það hafa samt verið mikil vonbrigði hvað stuðningur við liðið er lélegur," segja þær ákveðnar. „Til þess að við verðum ósigrandi óskum við hér með eftir bættari fjárhag og miklu betri mætingu á leiki." Ummmm ...Thule! Flestir sem muna eftir gömlu og girnilegu Thule-auglýsingunni eru komnir á bjóraldur. Hvort sem það er auglýsingasálfræðinni að þakka eða ekki er eigi að síður staðreynd að Islendingar slokra í sig íslenskum bjór í einungis 60% tilvika en það er lægsta hlutfall innlendrar framleiðslu á Norðurlöndum. „íslendingar mættu gjarnan hafa hlut bjórs stærri í heildaráfengis- neyslunni," segir Unnsteinn Jónsson, verksmiðjustjóri hjá Sól-Vík- ingi. „Við viljum hlut íslenskra fyrirtækja stærri. Bjór er bestur nýr og því hlýtur hann að vera ferskastur hér heima." Samkvæmt tölfræði bjórframleiðenda supu Islendingar um þrettán milljón lítra bjórs á nýliðnu ári eða um 46 lítra á mann, „Við erum með fjölbreytta flóru og mikla breidd í bragði hérna fyrir norðan," segir Unnsteinn stoltur. „Sjálfur er ég arfaslappur bjórdrykkjumaður, en þó get ég með sanni sagt að Thule gefur besta bragðið." 82 SKÝ HETJUR NORÐURSINS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.