Ský - 01.02.2001, Síða 92

Ský - 01.02.2001, Síða 92
NORÐURMJÓLK / KYNNING Norðurmjólk Norðurmjólk er nýtt fyrirtæki í mjólkuriðnaði, byggt á göml- um grunni. Þann 30. nóvember 2000 sameinuðust Mjólkur- samlag KEA og Mjólkursamlagið á Húsavík undir nafninu Norðurmjólk. Mjólkursamlag KEA var stofnað 1927 og var fyrir samrunann elsta starfandi mjólkursamlag landsins. Höfuðstöðvar Norðurmjólkur er í gamla mjólkursamlaginu á Akureyri en vinnsla og framleiðsla fer einnig fram á Húsa- vík. Með samruna þessara tveggja mjólkursamlaga er sam- keppnisstaðan treyst enn frekar og markaðssóknin efld. Hjá Norðurmjólk starfa 80 manns og er velta fyrirtækisins tveir milljarðar á ári. Hlutdeild Norðurmjólkur er 25 milljón lítrar mjólkur beint frá bændum. Það er 25% hlutdeild á landsvlsu. Af allri mjólk sem Norðurmjólk notar í fram- leiðslu sína eru 70% notuð T osta og viðbit, en Norðurmjólk er langstærsti ostaframleiðandi landsins. Osta- og smjör- salan er að stærstum hluta í eigu Norðurmjólkur og sér um alla pökkun og dreifingu á ostum fyrir mjólkursamlagið. Þótt Norðurmjólk framleiði fyrst og fremst osta og viðbit fram- leiðir það hið vinsæla KEA-skyr, Húsavíkurjógúrt, Frissa Fríska ávaxtasafann og alla neyslumjólk fyrir byggðalagið. Fyrir KEA-skyrið hlaut Norðurmjólk hið eftirsótta Fjöregg, sem er viðurkenning Matvæla- og næringarfræðifélags ís- lands. Norðurmjólk hefur ISO- gæðavottun samkvæmt IS09001-staðli og er eina fyrirtækið í matvælaiðnaði á ís- landi með slíka vottun sem felur í sér að vöruþróunarferli fyrirtækisins er einnig vottað. 90 SKÝ HETJUR NORÐURSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.