Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 10

Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 10
8 Karlmannlegt... KÝLD’ANN Hér er kominn kappi sem tekur glaöur við uppsafnaöri streitu á sama tíma og hann hjálpar manni við aö auka úthald sitt, snerpu og styrk. Hann heitir Slam Man og um leiö og maður kýlir hann til dæmis í magann, blikkar hann til manns frá kjálkan- um eöa öðrum fyrirfram forrituóum punkti þar sem hann vill fá næsta högg. Slam Man kemur meö 15 mismunandi forrituöum æf- ingakerfum, sem henta jafnt byrjendum sem lengra komnum hnefaleikurum. Sjálfur vegur hann aöeins 15 kíló en í hann er sett 110 kílóa sandkjölfesta (sandurinn fylgir ekki). Aö auki koma meö honum vandaöir boxhanskar, kennslumyndband og matseð- 111 yfir fitulitla fæöu. Slam Man kostar um 36.000 krónur og geta áhugasamir snúiö sér til www.totallyfitness.com. jk AÐ STANDA SIG Aó fá það of fljótt er eitt stærsta vanda- mál í kynlífi karla. Samkvæmt rannsókn þjást um þrjátíu prósent karlpenings af þessum bráöa kvilla. Nú hafa vísindamenn fundið út að ben- zocaine, milt deyfilyf sem smurt er inn í smokk, hægir á f u 11n æging u. Smokkaframleiö- endur stukku strax á á hugmyndina, og Trojan kom meö smokk- inn Extended Pleasure, og Durex með Per- formax. ps ÁUALLT UIÐBÚINN Það er hægt aö bjarga sér úr ólíklegustu aöstæðum ef maður á þokkaiega útbúinn Swiss Army vasahníf. Staöaltól á borð viö tappatogara og dósaopnara eru alltaf góð til síns brúks og ekki er slæmt að hafa kúlupenna og flísatöng viö höndina, svo ekki sé minnst á mini- skrúfjárniö til að heröa gleraugnaumgjörðina. Nýjasti hnífurinn frá SwissArmy, CampFlame styrkir enn stööu þess sem er ávallt viðbúinn, því hann er meö innbyggðum, vindheldum gaskveikjara, sem er algjör nýjung. Með þessa græju í vasanum þurfa útivistarhetjur ekki að hafa áhyggjur af blautum eldspýtum þegar kemur aó því að kveikja upp f hlóðunum. Fjall- göngugarpar ættu þó að hafa það í huga aö kveikjarinn í hnífnum virkar illa þegar komið upp fyrir 1.500 metra yfir sjávarmál. Sem sagt fínn uppi á Esju en ekki á Hvannadalshnjúki. Hin- ir, sem fara aldrei út af mölinni, geta haft bak viö eyrað aö þaö er óneitanlega karlmannlegt að kveikja á kertum meö svona tæki. JK |BÍÚ BASIC Fíkniefnalöggan og fyrrum hermaður- inn Tom Hardy (John Travolta) er fenginn til að rannsaka hvarf herþjálfarans Nathan West (Samuel L Jackson). Sá er talinn hafa týnst eða verið myrtur í frumskógum Panama eftir mikinn fellibyl meðan á æfing- um stóð. Aöeins tveir hermenn bjargast. Annar er flogaveikur hommi; hinn hermaöur sem talar bara við aðra hermenn. Því er hinn tungulipri Hardy fenginn til að af- hjúpa sannleikann. leikstjóri John McTiernan sem gerði Die Harcfseríuna. orðsporið Travolta og Jackson eru leiddir saman á hvíta tjaldið í fyrsta sinn síðan Pulp Fiction. En því miöur, útkoman er vafasöm og þrátt fyrir óvænt endalok þykir myndin svik viö áhorfendur. ANGER MANAGEMENT Viðsk i ptablók i n Dave Buznik (Adam Sandler) lítur lífið já- kvæðum augum. Hann á von á stöðuhækk- un í vinnunni og er að hafa sig í að biðja um hönd kærustunnar (Marisa Tomei). Þegar Buznik flýgur í viöskiptaerindum til St. Lou- is og biður kurteislega um heyrnartól er hegðun hans misskilin sem flugreiði. Fyrir bragðið er hann ranglega dæmdur til að sitja reiðistjórnunarnámskeið þar sem honum lendir hressilega saman við léttgeggjaðan stjórnanda (Jack Nicholson). leikstjóri Peter Segal, sá sem gerði gamanmyndirnar Nutty Pro- fessor og Naked Gun 33 1/3. orðsporið Drepfyndin gamanmynd um mann- lega bresti og breyskleika. THE QUIET AMERICAN Michael Caine leikur Thomas Fowler, breskan blaðamann í Saigon um 1952. Hinn kvænti Thomas er orðinn dauöástfanginn af unglingsstúlkunni Phuong (Hai Yen) sem sér honum fyrir kynlífi og ópí- um. Þegar hann kynnir Phuong fyrir Banda- ríkjamanninum Alden Pyle (Brendan Fraser) skapast eldfimur ástarþríhyrningur sem að lokum leiðir til morðs. leikstjóri Spennumyndameistarinn Phillip Noyce sem gerði m.a. Clear andPresent Dangerog The Bone Collector. orðsporið Meist- araverk. Gagnrýnendur halda ekki vatni og segja hana mikilvægustu fullorö- insmynd ársins. Michael Caine sýnir stjörnuleik sfns ferils og Brendan Fraser að hann er leikari sem ber að taka grafalvarlega. MATRIX RELOADED í öðrum kafla Matrix- trílógíunnar hafa Neo (Keanu Reeves), Trin- ity (Carrie-Anne Moss) og Morpheus (Laurence Fishburne) þrjá sólarhringa til að koma í veg fyrir útrýmingu Zions. Um leiö verður Neo að ákveða hvernig hann getur bjargað Trinity frá Ijótum örlögum drauma sinna. í þessum leiöangri til bjargar mann- kyni frá aldauða fá þau betri skilning á innviðum Matrix og óljósu hlutverki Neos. leikstjóri Þeir sömu og áður, bræðurnir Andy og Larry Wachowski. orðsporið Mynd stranglega bönnuð börnum. Ólýsanleg bardagaatriði og of- beldi í hámarki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.