Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 28

Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 28
í hnotskurn... LINDA BJÖRK Lekker ætti að vera millinafn Lindu Bjarkar Árnadóttur, aðalfatahönnuðar SVO og kennara við arkitektúr- og hönn- unardeild Listaháskóla íslands. Allt sem hún gerir er fallegt, flott og framsækið. Lífið hennar líka. þlg Hvað eru hæfileikar í þínum huga? Þegar fólk hefur hæfileika til þess aö nýta hæfileika sína. Hvað kanntu að elda upp á tíu? Ég get eldað fiskisúpu upp á 7, en annars elda ég sjaldan. Hvar ertu hamingjusömust? Þegar ég hef frelsi til þess að henda frá mér öllum hugmyndum, fortíð og framtíð og get verið í núinu. Hvaða sms-i hendirðu aldrei úr handsímanum þínum? Ég á þar nokkrar fallegar ástar- játningar frá manninum mínum sem ég vil eiga. Hvert er uppáhaldsblómið þitt? Fíflarnir þeg- ar þeir blómstra Skilning fólks á því að það þurfa ekki allir að vera og lifa eins. fyrst á vorin. Hvað þarf heimurinn til að batna? Af hvaða karlmönnum ertu ást- fangin þessa stundina? Syni mínum Styr og mann- inum mínurm Frey. Ilmvatnið Mér finnst engin ilmvötn góð og nota þau ekki. Það eru helst náttúru- ilmir og olíur sem ég nota, og þá fyrst og fremst fyrir sjálfa mig. Áður en ég fer í partí þá.....vil ég líta vel út, í samræmi við það sem ég vil vera þá stundina. Hver er mesti tískuhönnuður heims? Karl Lagerfeld. Ekki vegna þess að hann sé að gera góða hluti núna, heldur vegna þess að hann er mega karakter. Hvað er það fallegasta sem hægt er að segja við þig? Viltu meira? Hver er eftirlætisstaðurinn þinn í Reykjavík? Barinn Sirkus stendur upp úr. Hvaða bók lastu síðast? Cromophobia eftir David Batchelor sem er um litafælni hins vestræna heims. Hvaða hlutur gerir hvern stað að „heima“ fyrir þig? Ég þarf mjög lít- ið og get búið hvar sem er. Það myndi helst vera tannbursti. Hvaða flík klæðir alla, burtséð frá hæð og vaxtalagi? Sokkar. Hvar leitarðu gleðinnar? Hjá sjálfri mér. Hvort ég sé glöð eða hamingjusöm er alltaf mín eig- in ákvörðun. Hvaða kjól vildirðu óska að þú hefðir hannað? Kjólinn sem Venus frá Míló var ekkií á mynd Botti- cellis. Uppáhalds- skartgripurinn minn? Geng ekki með skartgripi. Er meira fyrir aðalatriði en aukaatriði. Besti vinur minn og af hverju? Ég sjálf, því ég er yfirleitt til staðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.