Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 58

Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 58
_ I RYÐGADIR UNAÐSREITIR 1 RYÐ Ný húsakynni ístaks við Engjateig eru einstaklega vel heppnuð. Sérstaka athygli vekur þessi skemmtilega ryðgaða klæðning (sjá mynd) sem prýðir vesturvegg húss- ins og gefur honum allt að því lifrænan blæ. Að sögn Birg- is Teitssonar, hjá arkitektastofunni Arkís. sem hannaði húsið í samvinnu við dönsku stofuna KHR A/S, er þetta svokallað cortin-stál, en það er einnig notað til dæmis í járnbrautarvagna. „Stálið ryðgar inn að ákveðnu marki en myndar eftir það náttúrulega húð og tærist ekki frekar. Er semsagt afbragðs gott hérlendis," segir Birgir. Stálið er einnig notað inni í húsinu og þurfti að láta það standa úti í sex mánuði til að ná réttri áferð áður en það var sett upp þar. Cortin-stál er ekki dýrara en til dæmis álklæðning, en Birgir bendir á að það smitar frá sér lit og er því ekki snið- ugt fyrir ofan steypta fleti eða glugga. HELLUR EÐA PALLUR? Hvort skyldi henta betur í íslenska garða; hellur eða trépallar? Ekkert er friðsælla en að eiga sinn eiginn unaðsreit. Paradís þar sem fjölskyldan getur notið samveru- stunda, grillað eða slappað af með góða bók í fallegu, gróöursælu umhverfi. En hvort skyldi henta betur hér á landi; trépallur eða hellur í garðinn? „Pallar eru miklu betri á veröndum en hellur að mínu mati,“ segir Jón Júlíus Elíasson, garðyrkjumeist- ari. „Vatn lekur auöveldlega niður á milli glufna en þar sem hellur eru þarf að vera halli til þess að vatn renni af þeim. Það verður til þess að borð og stólar standa ekki rétt,“ segir Jón og bendir á að fleiri vandamál fylgi gjarnan hellum þar sem þær vilji oft springa eða brotna, auk þess sem það verður oft mikil mosamynd- um á milli þeirra. „Viðarpallar eru mun hlýlegri og einnig er hægt að sníða viðinn alveg eins og maður vill. Þannig er hægt að skapa fallegt umhverfi sérsniðið að þörfum hvers og eins.“ En er ekkert erfitt að halda pöllunum við? „Nei, alls ekki. Það þarf bara að bera á þetta á tveggja ára fresti og það tekur tvo tíma í mesta lagi.“ Liósmyndir. Pkll STHRNS50N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.