Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 63

Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 63
[ hOnnunarsýning í NIÍLANÓ 1 Veisla fyrir augað Stærsta og fjölsóttasta húsgagnasýning heims, Salone del Mobile, er haldin í Mílanó í apríl ár hvert. Á meðan á sýningunni stendur fyllist borgin af fólki sem ýmist röltir á milli sýningarstaða í guðskaparblíðu eða hleypur í skjól undan vorrigningunni. Sýningin sjálf fer fram innan múra risa- vaxins sýningarsvaeðis, sem kallast Fiera di Milano, en einnig eru í gangi í borginni fjölmargir og ekki síður áhugaverðir viðburðir. Gallerý, veitingastaðir, hótel, búðir, gömul verksmiðjurými, alls konar önnur húsakynni og húsasund hýsa þennan „óformlega” hluta sýningarinnar. Keppst er við að ná athygli með hvers konar uppákomum og ekki síður með guðaveigum og dýrindis smábit- um. Oft glittir í nafntogaða hönnuði og miklar tilfinningar svífa um í rammítalskri stemmningu. Tinna Gunnarsdóttir hönnuður, var útsendari Skýja í Mílanó og kom til baka með þessa hönn- unarveislu í farangrinum. Prived Oca (tii vinstri) HÖNNUÐIR: Humberto e Fernando Campana STÆRÐ: 100 x 60 x 240 sm ÞYNGD: 200 kg EFNI: Swarovski kristall og tágar Cartes Blanches HÖNNUÐUR: Frédéric Ruyant Salvation Ceramics HÖNNUÐIR: Constantin and Laurene Leon Boym EFNI: Notaðir postulínshlutir STÆRÐ: 25-50 sm á hæð Favela HÖNNUOIR: Humberto og Fernando Campana EFNI: Stólarnir eru framleiddir í brasilíska smábænum Santo Cristo, þar sem innflytjendur hafa lifað af smíðum mann fram af manni. Efniviðurinn er tekinn beint úr fátækrahverfunum Ifavelasl og stóll- inn byggður upp stykki fyrir stykki, handlímdur og negldur saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.