Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Qupperneq 48
Einar Freyr Sigurðsson. 2017. Deriving Case, Agreement and Voice Phenomena in Syntax.
Doktors ritgerð, University of Pennsylvania, Philadelphia.
Einar Freyr Sigurðsson og Hlíf Árnadóttir. 2022. Ómarkað kyn í barnamáli. Fyrirlestur
fluttur á Frændafundi 11, Reykjavík, 16.–18. ágúst.
Eiríkur Rögnvaldsson. 2012. Ritgerðasmíð. Rafræn útgáfa.
Slóðin er <https://issuu.com/eirikurr/docs/ritun2012>.
Eiríkur Rögnvaldsson. 2013. Hljóðkerfi og orðhlutakerfi íslensku. Rafræn útgáfa. Aðgengileg
á slóðinni <https://issuu.com/eirikurr/docs/hoi>.
Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Hljóðkerfi og orðhutakerfi íslensku. 2. útgáfa, kynleiðrétt.
Rafræn útgáfa. Aðgengileg á slóðinni <https://issuu.com/eirikurr/docs/ho>.
Eiríkur Rögnvaldsson. 2021. Klukkan er tvö. Pistill skrifaður 6. mars og aðgengilegur á
slóðinni <https://uni.hi.is/eirikur/2021/03/06/klukkan-er-tvo/>.
Eiríkur Rögnvaldsson. 2022. Alls konar íslenska. Hundrað þættir um íslenskt mál á 21. öld.
Mál og menning, Reykjavík.
Finnur Friðriksson. 2017. Research on Language and Gender in Iceland. History and
Current Trends. HumaNetten 38:7–24. <https://doi.org/10.15626/hn.20173802>.
Finnur Ágúst Ingimundarson. 2020. Hvorugt eða hvort tveggja? Um hvorugkyn með vísan
til fólks í íslensku. MA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. Aðgengileg á slóðinni
<http://hdl.handle.net/1946/35418>.
Finnur Ágúst Ingimundarson. 2022. Mál og kyn í ljósi sögu og samtíma. Málfregnir
30:13–22.
Grönberg, Anna Gunnarsdotter. 2002. Masculine Generics in Current Icelandic. Marlis
Hellinger og Hadumod Bußmann (ritstj.): Gender Across Languages 2, bls. 163–185.
John Benjamins, Amsterdam.
Guðrún Kvaran. 2001. Hvers vegna er sagt: „klukkan er eitt, tvö eða þrjú,“ alltaf í hvorug-
kyni, en ekki í kvenkyni úr því að klukkan er kvenkynsorð? Vísindavefurinn 17.
desember. Slóðin er <https://www.visindavefur.is/svar.php?id=2012>.
Guðrún Kvaran. 2005. Orð. Handbók um beygingar- og orðmyndunarfræði. Íslensk tunga II.
Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Guðrún Þórhallsdóttir. 2005. Hvað mælir gegn „máli beggja kynja“? Skíma 28(2):44–47.
Guðrún Þórhallsdóttir. 2008. Karlkyn eða hvorugkyn? Íslensk málhefð, femínísk mál-
stýring og verkefni þýðingarnefndar. Glíman 5:103–134.
Guðrún Þórhallsdóttir. 2009. Raunkyn, eðliskyn og fleiri kynlegar hliðar á kyni. Óbirt
dreifi blað frá 23. Rask-ráðstefnunni, Reykjavík, 31. janúar.
Guðrún Þórhallsdóttir. 2015a. Gender Agreement in 19th and 20th Century Icelandic. Jürg
Fleischer, Elisabeth Rieken og Paul Widmer (ritstj.): Agreement from a Diachronic
Perspective, bls. 267–286. De Gruyter, Berlín.
Guðrún Þórhallsdóttir. 2015b. Notkun málfræðilegra kynja í íslensku og færeysku. Turið
Sigurðardóttir og María Garðarsdóttir (ritstj.): Frændafundur 8, bls. 159–181.
Fróðskapur, Þórshöfn.
Guðrún Þórhallsdóttir. 2019. Hvers vegna er karlkyn kallað hlutlaust eða sjálfgefið? Vís -
indavefurinn 9. maí. Slóðin er <https://www.visindavefur.is/svar.php?id=67942>.
Guðrún Þórhallsdóttir. 2022. Hvað er kynhlutleysi? Röksemdir, hugtök og heiti. Mál fregnir
30:5–12.
Hallberg Hallmundsson. 1996. Um kynferðislega misnotkun fornafna. Morgunblaðið 3.
janúar, bls. 46.
Höskuldur Þráinsson48